Barnablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 21

Barnablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 21
FRAMHALDSSAGA Tómas eignast vin Hann er einn, aleinn. Skyldi Anna finna sig jafn einmana? Hann hugsar og hugsar. Ef hún vildi nú aldrei framar leika vió hann! Hann veróur ennþá meira einmana. Allt í einu dettur honum í hug, aö þegar hann var einmana áöur, þá átti hann Guö aö. Hann er búinn að gleyma Guói. Besta vininum sem er til, sem aldrei svíkur, sem aldrei veröur ósáttur viö mann, — sem aldrei yfirgefur mann. Tómas þekkir eitt ráó til aó vita hvort Anna vill vera vinur hans áfram. Hann ætlar aö biöja Guö að sjá um málið. Og hann biður til Guós, að ef Anna vilji verða vinur hans aftur, þá — „kæri Guö, láttu hana svara, þegar ég þlikka meö B Ijósinu þrisvar sinnum." Síöan klifrar Tómas uþþ á stól viö gluggann. Hann heldur nióri í sér andanum. Ef— hún nú ekki vill! Honum finnst hann bíöa lengi, en svo — loksins! Anna svarar meö því aö kveikja og slökkva þrisvar á sínum lampa. Þá blikkar hann aftur. Sama merkió, til aö sýna henni rækilega aö hann hefur gleymt öllu, og vill vera vinur hennar áfram. í þetta skifti svarar Anna fljótt. Þaó veröur snögglega svo hlýtt og gott í hjarta Tómasar, og hann spennir greipar og þakkar Guöi fyrir hjálþ hans. Síðan gengur hann fram í eldhúsið, og segir mömmu aó hann sé svangur. Mjólk úr tveim stórum glösum og þrjár brauó- sneióar með kavíar hverfa, áöur en hann leggst til hvíldar. Klukkan þrjú á morgun ætlar hann aó hitta Þorbjörn, en áöur ætlar hann aó keyra ■ Önnu niöur aö höfninni til aö sjá skipin. Anna er íspánýjum kjól þegar Tómas kemurtil aö sækja hana, þau eru bæöi ofurlítið feimin, eftir þaö sem kom fyrir. Þau líta hálf vandræöa- leg hvort á annaó, og segja ekki margt. Sirka og Per hjálpa þeim yfir fyrstu erfióu mínúturnar, með aö tala um nýja kjólinn hennar Önnu, og rauöa nýja hárbandið, sem hún fékk samtímis. Tómas langar til aö segja aö honum finnist Anna reglulega falleg í nýja kjólnum og meö þetta fína hárband, en hann kemur ekki upp oróunum sem hann vildi segja. Þegar dyrnar lokast á eftir börnunum, ganga þau þögul eftir götunni, þaö er svo hljótt, — undarlega hljótt. Aóeins heyrist dálítió skrall í ööru hjólinu á hjólastólnum. Tómas hafói hugs- aö sér aö fara meó Önnu niður aö höfninni, en skyndilega velur hann aöra leiö. Hann veit ekki hvers vegna. Þau þegja áfram. Tómas keyrir án umhugs- unar um miöbæinn meö Önnu. Lengra og lengra frá höfninni. Allt í einu eru þau komin aö kirkjunni. Tómas hrekkur vió. Hérna var það sem þaö byrjaði. — Hér var þaö sem þau reiddust hvort viö annað. Hann skammast sín. Hvers vegna þurftu þau endilega aö veröa ósátt í kirkjunni. Tómas fær hugmynd. Hann beygir inn á bílastæðiö viö kirkjuna meö hjólastólinn, keyrir aö dyrunum og biöur hljóölega meö sjálfum sér: Kæri Guð, láttu dyrnar vera opnar. Geföu aö dyrnar séu opnar, kæri góöi Guö! Á sama andartaki opnast dyrnar og maöur kemur út, meö sóp. Megum viö fara inn í kirkjuna og skoöa hana?, kallar Tómas. Já, vissulega, svarar maöurinn, kirkjan er alltaf opin fyrir þá sem vilja. Sólin skín inn í gegn um einn af háu, mjóu gluggunum, og vermir hvítan kaldan vegginn. Sólargeislarnir leika um glitrandi messings- lamþaskermana. Þaö er svo hljótt og kyrrt þar inni. Tómas þorir tæplega aö anda, hann er hræddur um aö trufla friðinn. Ó, segir Anna, hvaö þetta er fallegt. Þaö er svo gott aö vera hér í dag. Mér finnst mikið betra aö vera hér í kirkj- unni þegar hún er tóm. Finnst þér það?, hvíslar Tómas. Hann er svo « 21

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.