Barnablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 23

Barnablaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 23
Góðir leikfélagar — Framhald af bls. 15 sem sagöi þeim frásögu úr Biblíunni. Theodór hafói oft hlustað á þessa sögu, en hann varó aldrei þreyttur á aö heyra hana. Jónas hlustaði meö mikilli athygli. ,,Þetta var ágæt saga“, sagöi hann. Nú var kominn tími fyrir Jónas aö halda heimleiöis. ,,Þakka þér fyrir aö þú leyföir mér aö koma“, sagöi hann. ,,Komdu aftur", sagöi Theodór. ,,Þaö er svo gaman að leika sér saman“. ,,Já, það skal ég gera“, svar- aói Jónas. — Bible-ln-Life Stories. Lífsgjöfin — Framhald af bls. 11 kom úlfamóðirin líka haltrandi heim. Nú voru öll börnin hennar fimm á öruggum staó! Minnir þessi saga um úlfamömmu þig á nokk- urn? Minnir hún þig ekki á Jesúm, Góða Hiröir- inn, sem lagði líf sitt í sölurnar fyrir þig? ,,Ég er góói hirðirinn. Góöi hiröirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauöina". Jóh.10.11. — Bible Adventures. Hún var... — Framhald af bls. 13 John, Charles og Samúel yngri, hlutu nægi- lega mikla fræóslu í skóla móður sinnar, til að halda áfram námi í öörum skóla. Og síðar kom- ust þeir í háskóla. Vegna samræöna þeirra viö móöur sína, hafói vaknaö svo sterkur áhugi hjá þeim á Guði, aö þeir ákváöu allir að gerast prestar. Heföi Súsanna Wesley ekki gert heimili sitt jafn vistlegt og aólaöandi fyrir fjölskylduna, hefói þá John Wesley stofnaö Meþódistakirkjuna? Heföi Charles Wesley þá samiö sálmana? Hefði Samúel Wesley yngri þá oröiö skólastjóri? — Bible Adventures. Leyndarmál Hamingjulandsins Bókin fjallar um ungan dreng, sem heitir Pétur. Hann er sendur til dvalar hjá ömmu sinni og frænda að Rauðskógum. Þar lendir Pétur í ýmsum ævintýrum meö Davíð vini sínum. Þessi saga birtist áöur sem framhaldssaga í Barnablaöinu 1973—78. Bókin er myndskreytt og er fyrir börn á öllum aldri. Blaða- og bókaútgáfan, Pósthólf 5135, 125 Reykjavík. Sími 91-20735 23

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.