Barnablaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 20

Barnablaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 20
Pabbi Maríu er atvinnulaus, og þau verða að lifa sparlega. En foreldrar Dísu, sem er besta vin- kona Maríu eru vel stæö. Stundum er Dísa dálítið grobbin yfir því, og endar þá leikurinn með ósköpum. ,,Hvert farið þið í sumarfríinu?“ sagði Dísa dálítið illkvittnislega. Þessi spurning gerði Maríu dálítiö leiða, og þær voru á góóri leið með aó verða ósammála. ,,Þú veist það vel að við höfum ekki efni á því að fara neitt, því að svo lengi sem pabbi fær ekki vinnu, fáum við enga peninga. En mamma sagöi 20

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.