Barnablaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 25

Barnablaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 25
I » 1 allar jarðeignir Sáls forföður þíns. Og þú skalt jafnan eta vió mitt borö. Þá laut hinn og mælti: Hvað er þjónn þinn þess, að þú skiftir þér af dauðum hundi eins og mér? Síðan kallaöi konungur á Zíba, þjón Sáls og mælti til hans: Allt sem Sál átti og allt sem hús hans átti gef ég syni herra þíns. Skalt þú nú yrkja landið fyrir hann, ásamt sonum þínum og þræl- um og hiröa af því, svo aö sonur herra þíns hafi fæðu og megi eta. En Mefíbóset sonur herra þíns, skal jafnan eta við mitt borö. Og Zíba átti fimmtán sonu og tutt- ugu þræla. Og Zíba sagði við konung: Þjónn þinn mun gjöra að öllu svo sem minn herra konungurinn hefir boðið þjóni sínum. Og Mefíbóset át við borð Davíös, svo sem væri hann einn konungssona. En Mefíbóset átti ung- an son sem Míka hét. Og allir sem bjuggu í húsi Zíba voru þjónar Mefíbósets. En Mefíbóset bjó í Jerúsalem, því aö hann át jafnan við boró kon- ungs. En hann var haltur á báðum fótum. HG. 4 25

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.