Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 20

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 20
Sögur ömmu: TVÖ BÆNASVÖR Amma haföi mikla trú á bæn. Hún fullvissaöi mig um aö Guö svaraði ávallt þegar viö bæðum í trú. Ég þreyttist aldrei á aö heyra ömmu segja sögur af bænheyrslu. „Amma, viltu segja mér frá því þegar afa vantaöi skó“. Amma kom sér vel fyrir í stólnum sínum meó prjónana í kjöltu sinni, og viö fórum aftur í tím- ann til litla sveitabýlisins í noröurhluta Michiganríkis. „Jæja, afi þinn og ég fluttumst á bóndaþæinn. Hann vann höröum höndum alla vikuna til aö hafa ofan af fyrir okkur. Móöir þín var þá þara lítil telpa og frændi þinn ungbarn. Afi prédikaöi á sunnudögum í litlu kirkjunni í nágrenninu. Kirkjugestirnir voru jafn snauöir aó fjármunum eins og við, en afar gjafmildir á hænsni, ávexti og grænmeti. Viö höfóum alltaf nóg í matinn. En aö lokum kom sá dagur, aö afi sagði: „Mabel, ég get alls ekki stígiö í ræðustólinn aftur í þessum skóm. Tærnar eru komnar út úr þeim og ég þori ekki aö hreyfa mig, af ótta viö að einhver sjái þær!“ Þaö var satt. Skórnir hans voru orðnir gat- slitnir og bættu sokkarnir komu í Ijós. „Já, sagði ég, en við eigum enga peninga fyrir nýjum skóm og eigum ekkert sem viö getum selt, til aö afla okkur þeirra. Viö verðum aö biöja Drottinn að gefa okkur skó". Afi trúði því ekki aö viö ættum aö þiðja Guó um það, sem viö gætum sjálf leyst úr á einhvern máta. En þaö var vonlaust hvaö skóna snerti, svo viö byrjuðum aö biója Guð um skó. Ég er viss um að afi hugsaði oft um skóna þessa viku, en hann minntist aldrei á þá aftur. Hann gekk aö störfum sínum á bænum, í trausti þess aö Guö mundi uppfylla allar þarfir. Á laugardagsmorguninn kom lítill eineykis- vagn heim traðirnar okkar, og afi fór út til aö taka á móti honum. Þar var kominn einn mannanna úr kirkjunni meö hænu í sunnudagsmatinn. Eftir nokkrar samræóur sagði gesturinn: „Þó þaó sé annað bróöir Williams, ég keypti skó í vikunni og mér fellur ekki viö þá. Ekki vænti ég þess aö þú hefðir einhver not fyrir þá?“ Afi Ijómaði allur og svaraöi: „Jú, jú svo sannarlega!“ „Hvernig veistu að þeir passa þér?“ spurði

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.