Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 22

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 22
22 Hjálpin, sem Tore fékk Tore Vigstad leit upp á lækninn, sem stóö viö rúmiö hans. ,,Ég verö líklega ekki heilbrigður aftur?" spuröi hann. Dr. Homme snéri sér vonlítill til frú Vigstad, sem sat viö rúmiö. Hún horföi sorgmædd á lækninn. ,,Vió getum ekki duliö þetta fyrir Tore. Hann er 11 ára og vill vita sannleikann.'1 Hún snéri sér aö Tore. „Sjúkdómurinn er ólæknandi, Tore,“ sagöi hún. Ég hefi vitað þaö fyrir löngu, en ekki getað sagt þér þaö. Tore minntist kvöldsins er hann heyrói for- eldra sína vera aó hvíslast á þegar þau héldu aö hann svæfi. ,,Hæsta lagi sex vikur,“ heyröi hann þau segja. Hann leit í kring um sig í herberginu. Fótbolt- inn og búningurinn lágu á hillunni. Hann mundi ekki vera meö þegar þeir byrjuöu aö æfa eftir nokkrar vikur. Skólabókunum hans var snyrti- lega raðað á skrifboróiö viö hliöina á klarinett— kassanum. Hann mundi aldrei læra framar og aldrei æfa sig. Stór tár runnu niður kinnar hans. Læknirinn gekk út úr herberginu. Mamma hans kyssti hann og fór á eftir lækninum. Tore varö bitur. Hann þurrkaði tárin burt. ,,Ég get ekki dáið“, tautaöi hann. „Ég er of ungur." Hann hugsaði um gömlu frú Svensen, sem var stíf af gigt og þrautum. „Hún ætti aö fá aö deyja,“ sagöi hann hálf hátt. „Hún er gömul og vill fá aö deyja. Þaö hefur hún sagt svo oft.“ Hann féll til baka á koddann og andvarpaði. En ég mun deyja á undan henni. Þetta vissi ég áöur en þau sögöu mér þaó. Mamma hans opnaði dyrnar. „Þaö eru hér nokkrir félagar þínir, sem vilja heimsækja þig“, sagói hún gætilega. „Félagar" hugsaöi Tore, og reyndi aö láta sem hann svæfi. „Hvaö geta þeir gert nú? Geta þeir gert mig frískan?“ Hann lá meö lokuð augun. Því miöur, heyrói hann mömmu sína segja, ég held aö hann sofi. Hann óskaði aö hann gæti sofið og aldrei vaknaó meir. Hann hataói aó tala viö félaga sína. Hann hataði meöaumkun þá sem þeir sýndu honum. Hvaö hjálpaöi meðaumkun. Gat þaö gert hann frískan. Hann hugsaöi um mömmu sína, sem var oft meö tárvot augu, honum fannst þaö væri betra ef hún væri ekki alveg svona sorgmædd. Nokkrum dögum seinna kom mamma hans meö fulla körfu af bréfum og kortum. Tore horfði á þetta stórum augum. „Sjáóu póstinn, sem þú hefur fengiö í dag, Tore. Þetta hlýtur aö vera frá fólki sem hefur lesið þaö sem Rossland skrifar um þig í dag- blaöiö." Tore fór niður í körfuna. Hann var glaður yfir kortunum. Þau voru mörg falleg og skemmtileg.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.