Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 24

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 24
24 Gullna reglaa hans Lars Lars var þrettán ára Eskimóadrengur. í nokkra mánuði hafði hann gengið í skóla trúboðs- stöðvarinnar og lært aó þekkja Jesúm. Og nú langaði hann til að gera vilja Jesú. Honum fannst erfiðast að gera þeim gott sem ofsóttu hann. En svo var það hin gullna regla Jesú: ,,Allt, sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, þaö skuluð þérog þeim gjöra". Á máli Lars var það skrifað þannig: ,,Car carmook agatook meo bunga“. — Það er auðvitað létt, hugsaði Lars, að gera öðrum gott, þegar þeir gera manni gott. En þegar einhver er vondur við þig, hvernig gengur það þá að launa illt með góðu? En hann varð að gera það, því það var vilji Jesú. Morgun einn sat Lars fyrir utan aðalverslun þorpsins. Þaö var búið aö binda aktygin á hunda hans, sleðinn var hlaóinn og allt var tilbúið fyrir ferðina yfir hina miklu snjóbreiðu. Hundarnir

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.