Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 26

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 26
Snjódagur Markús hoppaði út úr rúminu. Það var kominn morgunn en ennþá grúföi myrkrió yfir, því nú var vetur. Markús klæddi sig í tvenna ullarsokka og tvær peysur. Hann ætlaöi að taka meö sér hlýja vettlinga og fara í tvennar nærbuxur. Hann yröi ábyggilega votur í snjónum. Þetta árið var eng- inn snjór í kringum heimili Markúsar, og hann haföi ekki enn sem komið var af vetrinum látið sjá sig. En það var snjór til fjalla. Pabbi hafði lofað snjódegi á laugardaginn og í dag var laugardagur. „Flýttu þér Jóhanna", kallaði Markús. ,,Pabbi er búinn að láta sleðana í farangursrýmið í bíln- um. Mamma hefur lokið við aó útbúa brennheitt kakó. Viö erum öll feröbúin“. Þetta var grámyglulegur dagur meö gráum himni. Regniö dundi á bílnum og Markús var áhyggjufullur. ,,Hafóu engar áhyggjur", sagöi pabbi. „Þegar rignir í borginni snjóar til fjalla". Og pabbi hafði á réttu að standa. Þegar fjall- vegurinn tók viö og bíllinn hafði farið í gegnum jarðgöng byrjaði að snjóa. Eftir því sem ekið var lengra virtust fjallatindarnir koma nær og nær. í fyrstu voru smá snjódílar við vegarbrúnina, en síðan tóku við stærri snjóbreiður. f námunda við fjallstindinn var snjórinn orðinn djúpur og náði

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.