Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 35

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 35
Barnablaöið ,,Bara af því." Svaraöi Maja og svo þagöi hún. Eftir skamma stund voru boltarnir komnir á sinn staö og snjókarlinn gnæföi í allri sinni tign og veldi yfir þau Magga og Maju. ,,Ha, ha, þau töpuðu" hvíslaöi Maja aö Magga sigri hrósandi. En pabbi heyrði þaó líka. ..Hverjir töpuöu í hverju?" spuröi pabbi. Svo varö honum litió yfir götuna. Hann sá nýfluttu börnin og fjögurra bolta snjókarlinn þeirra. ,,Já, nú skil ég", sagði pabbi. ,,Þið reyniö aö vera meiri og betri en nágrannarnir. Og þið notið meira aö segja pabba gamla til að það takist." Maggi og Maja urðu skömmustuleg. Þau höfðu ekki séð þessa hlið málsins. ,,Margir foreldrar reyna aö breyta eins og þiö gerðuó nú og jafnvel biöja Guö, okkar himneska föður um aö hjálpa sér viö það." Sagði pabbi alvarlegur, svo hélt hann áfram: ,,En Jesús kenndi okkur aö við ættum aö hjálpast aö og elska hvort annað. Hvernig eigum við að sýna nýju nágrönnunum kærleika okkar?" „Eigum viö aö bjóöa þeim inn og gefa þeim heitt kókó og kökur?" spuröi Maja eftirvænting- arfull. ,,Svo gætum viö búið til stóran snjókarl saman, og boðið þeim með okkur í sunnudaga- skólann", sagöi Maggi. Þau sáu að þaö var miklu betra og skemmti- legra aö sýna nýju nágrönnunum kærleika og bjóöa þeim heim, heldur en aö keppa viö þá í snjókarlagerð! Verkefni: Lestu Efesusbréfið 5. kafla, 1. og 2. versiö. 1. Hvað segir þar um aö elska aðra? Hvað segir þar um að vera í samkeppni við aöra og reyna aö vera þeim meiri og fremri? 2. Reynir þú að keþpa viö vini þína, og beitir jafnvel brögöum til aö bera sigurorð af þeim? Hvað getur þú gert til aö sýna vinum þínum kærleika Krists?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.