Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 44

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 44
44 Pennavinir Kæra Barnablað: Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 13—15 ára og ég er sjálfur 13 ára. Æski- legt að mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Snorri Magnússon, Eyrarvegur 23, 350 Grundarfjörður. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 12—13 ára. Ég mun svara öllum bréfum. Guðbjörg S. Finnsdóttir, Túngata 15, 245 Sandgerði. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 13—15 ára og ég er sjálfur 13 ára. Æski- legt að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Valgeir Magnússon, Hlíðarvegur 23, 350 Grundarfjörður. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að skrifast á við stelpur eða stráka á aldrinum 11—14 ára. Ég er sjálfur 11 ára. Margvísleg áhugamál. Æskilegt er að mynd fylgi fyrsta bréfi. Jakob Björnsson, Hurðabaki, 541 Blönduós. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stúlkur á aldrinum 12—14 ára. Sjálf er ég 12 ára. Áhugamál eru hestar og margt fleira. Ég heiti Hulda Dagbjört Jónasdóttir, Heiðarsel, Hróastungu, 701 Egilsstaðir. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 11—12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Hestar, fimleikar og fleira. Mynd fylgi með fyrsta bréfi ef hægt er. Björk Gísladóttir, Hjarðartún 3, 355 Ólafsvík. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 12—13 ára. Sjálf er ég 13 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Ragnheiður Gísladóttir, Hjarðartún 3, 355 Ólafsvík. Kæra Barnablað: Mig langar að skrifast á við stelpur á aldrinum 13—15 ára. Ég er sjálf 13 ára. Áhugamál eru: Iþróttir, lestur góðra bóka, svolítil hestamennska. Mynd sendist með fyrsta bréfi ef hægt er. Guðrún Elísa Gunnarsdóttir, Hólshús, Gaulverjabæjarhreppur, 801 Selfoss. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að skrifast á við stelpur eða stráka 11— 13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál eru frímerki, teiknun, bréfaskriftir og popplög. Mynd fylgi ef hægt er. Sigrún Sævarsdóttir, Nýbýlavegur 36, 860 Hvolsvöllur. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur áaldrinumlO—11 ára, sjálf er ég 11 ára. Áhugamál: Hestar, sund, handbolti, pennavinir og frímerki. Mynd ■ sendist í fyrsta bréfi. Bryndís Ólafsdóttir, Eyjahraun 1, 815 Þorlákshöfn. Kæra Barnablað: Mig langar að skrifast á við stelpur á aldrinum 8—10 ára. Ég er sjálf 8 ára. Ég heiti: Ásthildur Jónasdóttir, Uppsölum, Eiðaþinghá, 701 Egilsstaðir. Kæra Barnablað: Ég vil komast íbréfasamband við stelpur á aldrinum 12— 13 ára. Ég er sjálf 13 ára. Áhugamál: íþróttir, frímerki. Æskilegt aö mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Bryndís Halldórsdóttir, Rifskjöri, Rif, 360 Hellissandur. j Kæra Barnablað: Mig langar að skrifast á við stelpur á aldrinum 12—14 ára, er sjálf 13. Áhugamál: Hestar, íþróttir, frímerkjasöfnun. Jóhanna S. Ingimundardóttir, Tungusel, Langanes, 681 Þórshöfn. .

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.