Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 46

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 46
46 Myrkrib og birtan Skurölæknirinn mikli lofaöi engu. ,,Þú skilur það“, sagöi hann viö Tona, ,,að líkurnar fyrir bata eru jafnar hinum sem eru á móti bata. Ég skal sjá um, aö allt sem hægt er aö gera sé gertfyrir þig, og sjálfur skal ég skera upp augun þín, en ég get ekki gefió ákveðið loforö, — þú getur séö talsvert vel, lítió eöa ekkert. Þú verður aö vera við öllu þúinn“. Aðgerðin haföi alls ekki veriö svo slæm. Allir voru góðir viö Tona. Þeir geröu sér Ijóst, aö sjúklingurinn var drengur sem aldrei haföi getaö séö og reyndu aö ímynda sér, hvaó honum mundi finnast um aö sjá staöi og hluti sem hann haföi aðeins getað lyktað af eöa þreifaö á. ,,Nú sendi ég þig heirn", sagöi læknirinn eftir aógerðina, ,,og þú mátt ekki taka þindið frá augunum uns ég segi þér aö gera það“. Loksins rann dagurinn upp, þegar síðasta bindið var tekiö frá augum hans. ,,Mamma“, sagöi hann. ,,Þú munt skilja hvaö þetta er mikið fyrir mig. Má ég vera aleinn í her- berginu mínu og taka síðasta bindiö sjálfur burt?“ Móöir hans skildi hann og lét hann vera einan. I svefnherberginu litla tók hann bindið frá meö skjálfandi höndum. ,,Mamma!“ hrópaöi hann, ,,ég get séö, ég get séð!“ Hún flýtti sér inn í herbergi hans. í sameiningu athuguöu þau grænku grassins, bláma himins- ins, gullnu sandana og litlu bátana sem vögguðu sér á öldum flóans sem húsiö stóö hjá. Er kvölda tók, skildi móöir hans hann einan eftir og fór inn í eldhúsið. Hún var aö búa til sultu. En Toni fór aó verða hræddur, því aö það sem var langt í burtu og síðan fjaran, sem var nálæg allt fór aö veröa óskýrt og vont aö sjá þaö. Bátarnir á fló- anum hurfu og kofi strandvarðarins. Loks varö allt eins dimmt og þaö haföi verið. „Mamma!" hrópaöi hann og þreifaði eftir dyr- unum. ,,Mamma!“ En áreynsla dagsins var orðin honum um megn. Þaö leið yfir hann og hann datt á gólfið. Þegar hann raknaði viö úr yfirliöinu, var allt eins dimmt og áöur. En Ijósker sýndi áhyggjufullt andlit móöur hans. Hann gat séö móöur sína, meöan hún óróleg skýröi þaö fyrir honum aö svona myrkur kæmi á hverju kvöldi. En nú var sá mismunur, aö hann gat séó þaö, því að augu hans höföu verió opnuó. En þaö mundi alltaf koma morgunn aftur, þó aö myrkur kæmi á hverju kvöldi. Þegar Drottinn Jesús er búinn aö sýna okkur, aö viö þurfum á honum aö halda og dásamlega hjálpræðinu hans, þá hefir hann opnað augu okkar, svo aö vió erum orðin sjáandi. Þaö munu samt koma tímar, þegar okkur finnst allt vera dimmt og viö ekki geta séö, hvaöa leið viö eigum aö halda í lífinu. En þetta er allt í lagi. Hann er alltaf hjá okkur og þaö mun aftur koma morg- unn. Jesús sagöi: ,,Ég er Ijós heimsins. Hver sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa Ijós lífsins". Það getur fariö svo, aö þú bregðist honum stundum. Þá mun þér sýnast allt dimmt af skýjum. Skýin munu líða frá, og Ijósið mun skína aftur, því aö Jesús þregst okkur aldrei. Viö getum brugðist honum, en JESÚS BREGST ALDREI. — Frekjulegi hvolpurinn. frh. af bls. 31 hann djúpt. Hann þráði aö lesa Biþlíuna upp á eigin spýtur til aö styrkja hina kristnu trú sína, er hann haföi höndlað í samskiptum sínum viö gömlu konuna á liðnum mánuöum. Drengurinn er nú fulltíða maður og prestur eigin safnaöar. Hann miölar þeim sem aldrei hafa heyrt um Krist, Oröi Guös. En hann hefur aldrei gleymt því aó trú hans festi rætur, hjá fábrotinni blindri konu er þrýsti Biþlíunni aö sér hjá moldarvegi í skugga Kilimanjarofjalls. — Pentecostal Evangel. Sagan um Biblíu gömlu kommnar — f

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.