Alþýðublaðið - 30.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.08.1923, Blaðsíða 4
Svertlngj skoiisúli ? í eiou vikublaÖEnna var ný- lega farið þeim orðutn um Pál Stefánsson frá IÞverá, að skiija mátti svo, sem bann væri orð- inn konsúll hér fyrir svertibgjö- lýðveldið Líberíu í Afsíku. Viil nú ekki Aíþýðublaðið fræða mig um, hvort þetta er satt eðn ekki. Páil er gamali kunningi minn, og ætlaði ég að senda honum heiiiaóskaskeyti, e£ fregn- in reyndist sönn, því að ég veit, að slík tignarstaða mundi vera hónum hið mésía tímanlega hnoss, sem hann gælt öðiast. S. Aiþyðublaðið hefir ekki séð þess getið í Lögbirtingi, að Páli sé orðinn konsúíl, hvorki fyrir hvíta menn né svarta. En fregnin þarf þó ekki að vera ósöan íyrir því, og ekki skaðar að send'-t skeytið. Um daglmi og veginiL Jatðarför Mortens Hansens skólastjóra £ór íxam í gær. Var líkfyigdin afarfjölmenn. Hús- kveðja fór tram í íeikfimishúsi barnaskóians. Höfðu kensiukon- ur skóíans skreytt það fágur- lega. Barnahópur söog kveðju frá skóiabörnum, er ort hafði Þor- steinn Gíslason, en Sigfús Ein- arsson stjórnaði. Húskveðjuræð- una flutti séra Ólafur Ólafsson. Að henni iokinni söng flokkur undir stjórn Sigfúsar kveðju frá kennurum skólans eítir Haligrím Jónsson. Kennarar bávu kistuna úr skólahúsinu til kitkju, en í kirkju skólanefndarmenn og bæjaríulltrúar. í kirkjunni fluttu ræður séra Jóhann Þorkeisson og séra Bjarni Jóosson, er verið hafði nemandi skóiastjórana. Bekkjarbræður skólastjóra báru kistuna út úr kirkjunni, en kennarar frá kirkjugarðshliði til leg3taðar. Barnafjöldi íyigdi i skrúðgöngu með fánaa, Hans Beltz, slaghöipuleikarinn þýzki, fór á mánudaginn til Vífiisstaða oer lék þar fyrir sjúkíinga, er hu ðu 41 k.ina beztu skemtuu. í gæikveidi lék hann í Nýja Bíó í síðasta sinn, þvf að hann fer með íslandi í nótt. Hefir hann verið hér aufúsugestur, því að hann er einn hinna mestu listamanna í sinni ment, er hing- að hafa komið. Krisíín Thoroddsen hjúkr- unarkona, dóttir Skúla heitins Thoroddsens alþingismanns, var meðal farþegá á íslandi síðast. Hefir hún lengi dvalist erlendis, í Valparaiso í Suður-Ameríku. * .-{• - ‘v ■* Meinlegt. í grdn eftir Árna frá Höfðahólum i Mogunblaðinu nýlega hafði prentviilupúkinn breytt nóvembsr í. >hárember<. Skyldi einhver eimur af hár- spíritus, sem sumir kalla >hár- ara<, hata svifið yfir handritinu? lypos. * Bannmenn tveir útiéndir koma hingað f næsta mánuði, þeir L'irsen-Ledet ritstjóri, foringi bannmanna í Danmörku, og David Östiund erlndreki. Munu þeir ætla að dusta upp íslenzku bannmenDtna fyrir kosningarnar, enda mun ekki af veitá. David östlund verður hér ef til viil eitthvað fram eftir. Langi. Saman spyrðir last og leir iífs um kyrðastundir sáluahirðir, síðan deyr syndabyrði undir. Amicus. Frá átlöndnm. — Tveir franskir Iæknar hafa fundið upp bólusetningu við mis- lingum, segir >Echo de Paris<. Nýtt smjör ekta gott nýkomið á Hverfisgötu 84. Sfmi 1337. Beztu guirófurnar tást í mat- ardeild Siáturféiags Suðuriands, Hafnarstræti, veszluo Þórðar Þórðarsonar frá Hjalla Laugaveg og verzl. Von Laugaveg og kosta 20 aufa pundið, ÚtbpeitiiS ÆíSrýðubiaðilí hvap sem gtáð eirssS qjj hvert setí* þiS fariÍ! — Smásöluverð í Englandi var 30. júní áð meðáítali 69 °/o hærra en í júlí 19x4. Matvara var að meðaltalí 02 °/0 dýrari cn fyrir stríðið, segir í skýrsiu verkamála- deiidar sfjórnarionar. — ítaSská stjórnin hefir gefið út íilskipun u« það, að aí öll- um ritstjórum, sem biöð þeirra hafa tvisvar verið gerð upptæk íyrir andróður gegn konungs- valdinu, skuli um aidur tekinn réttur til að geta út blöð. Taiið er, að þetta sé ein af undir- búnings ráðstöfunum stjórnarinn- ar til áð tryggja hvíttiöum meiri hiuta við næstu kosningar. — Nafni verkalýðsveidisins rússneska hefir nýlega verið breytt. Hét það áður >Ráðstjórn- ar-lýðveídi bandaríkja rússneskra jafnaðarmanna<, skammstafað R. S. F. S. R. (>Rússnesk, sózía- iistisk, föderatívsoviet-repúbiík<), en á alrússneska ráðaþinginu í dez?mber 1922 var tekið. upp heitið >Sámbacdsríkið ráðstjórn- arlýðveídi jafnðatraanna<,skamm- stafað (S. S. S, R. á tússnesku: >Sojus socialistitecheskih soviet- skin repiibiik«). — Um líkt leyti og hinir mildu dóm ir féiiu í málum Landmands- bankastjócanna, voru tveir minni háttar inenn dæmdir í fjögurra ára hegniugarvimju, ánnar fyrir Mtilfjöriegan iniibrotsojóínað (sem hér hefði ekki einu sinni komist upp) og hinn fyrir að hræða 250 kr. út úr ungum manni með skammbyssu. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Hallbjöm Haíldómoa. Hálls'ríms lei»f|>lktss«n*r, Rargsteðankrsstl ty

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.