Barnablaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 2

Barnablaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 2
2 BARNABLAÐIÐ Krakkar! Lambi eignaöist myndir af fólki. Það verður að raða saman hlutum til að mynda heila manneskju. Því miður ruglaðist Lambi svolítið í ríminu og biður ykkur um hjálp við að raða myndunum rétt. Skrifið stafina, sem eiga saman, á biað og sendið Lamba. Þrír heppnir fá sent púsluspil í verðlaun. Lambi, myndagetraun Barnablaðið Pósthólf 5135 125 Reykjavík Finnið fimm villur Myndirnar tvær eru nákvæmlega eins, nema það vantar fimm atriði á myndina til vinstri. Getur þú fundið hver þau eru?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.