Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 7

Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 7
BARNABLAÐIÐ 7 ♦ 4 Skólinn þarfnast mín Ég sit við hliðina á Ólöfu. Magga og Sigga sitja fyrir aftan okkur en Friðrik og Óskar sitja fyrir framan okkur. I skólanum hjálpumst við að. Sumir eru duglegir að lesa og aðrir eru duglegir að reikna. Við hjálpum hvert öðru. Vinir mínir þarfnast mín Stundum verður maður leiður á að leika sér einn, þá er gott að eiga vini. Við getum spiiað á spil eða farið í fótbolta, flogið í þykjustunni í loftbelg yfir ísland eða leitað eftir vatni í Sahara eyðimörkinni. Svo getum við átt leyndarmál saman. <—-o Texti: Anneli Winell Teikn.: Anna Almqvist Þýð.: E.J.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.