Barnablaðið - 01.02.1993, Side 7

Barnablaðið - 01.02.1993, Side 7
BARNABLAÐIÐ 7 ♦ 4 Skólinn þarfnast mín Ég sit við hliðina á Ólöfu. Magga og Sigga sitja fyrir aftan okkur en Friðrik og Óskar sitja fyrir framan okkur. I skólanum hjálpumst við að. Sumir eru duglegir að lesa og aðrir eru duglegir að reikna. Við hjálpum hvert öðru. Vinir mínir þarfnast mín Stundum verður maður leiður á að leika sér einn, þá er gott að eiga vini. Við getum spiiað á spil eða farið í fótbolta, flogið í þykjustunni í loftbelg yfir ísland eða leitað eftir vatni í Sahara eyðimörkinni. Svo getum við átt leyndarmál saman. <—-o Texti: Anneli Winell Teikn.: Anna Almqvist Þýð.: E.J.

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.