Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 13

Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 13
! BARNABLAÐIÐ 13 Sumir skemma umhverfið með því að henda rusli út um bílgluggann eða á götuna, |?ar sem þeir standa. bað er nú meiri sóðaskapurinn! Svo fykur ruslið út um allt og endar kannski í tjörninni hjá öndunum. Aumingja endurnar að þurfa að synda í alls konar drasii eftir mennina. í Sumir skemma umhverfið með því að henda rusli úti í náttúrunni. það . / er nu algjörlega bannað. Island er svo fallegt land að margir útiend- ingar borga stórfá til þess að fá að sjá landið. Við skulum vona að þeir komi ekki auga á allt draslið. Texti: E.J. Teikn.: E.J Við skulum ekki drasla til og skemma umhverfið. Kær kveðja, Lambi

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.