Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 18

Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 18
Algjört svindl! Gerið svona: Teiknaðu andlitin í gegn. Litaðu og klipptu þau út. Límdu þau á botninn á bréfpoka eins og myndin sýnir. (Bestu pokarnir fást í apótek- unum) Það má líka líma andlitin á stífan harðan pappír (karton) og festa prik aftan á. Nú eru Róbert og Andri tilbúnir. En hvernig á leikritið að enda? Látið hugmyndaflugið ráða ferðinni, og Ijúkið við það. Æfið textann og sýnið vinum ykkar eða fjölskyldu. Látið ekki sjást í ykkur. Felið ykkur til dæmis á bak við borð. Látið bara sjást í Róbert og Andra.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.