Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 19

Barnablaðið - 01.02.1993, Blaðsíða 19
Andri: Komdu sæll Róbert. Mikið ertu fýldur í dag. Róbert: Það er ekki satt. Andri: Jú, það sést langar leiðir. Þú hefur enga ástæðu til að vera leiður. Þér sem gekk svo vel á prófinu. Róbert: Jú, það er einmitt þess vegna sem mér líður illa. Andri: Ha! Er ekki allt í lagi með þig?!! Róbert: Það getur vel verið, en ég átti ekki skilið að fá svona góða einkunn. Andri: Hvað áttu við? Róbert: Þúmáttekkisegjaneinum. Lofarðu því? Andri: Já, ég lofa því. Róbert: Sko... ég svindlaði. Ég skrifaði svörin inn í lófann á mér, áður en ég fór að heiman. Nú er ég með svo mikið samviskubit. Hvað finnst þér að ég eigi að gera? Andri: ... BARNABLAÐIÐ 19 Þakka þér Guð... Manst þú eftir því að þakka Guði? Fyrir hvað getur þú þakkað honum ?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.