Barnablaðið - 01.02.1993, Page 21

Barnablaðið - 01.02.1993, Page 21
BARNABLAÐIÐ 21 Kæra Barnablaö Nú eru liðin rúmlega tvö ár frá því sönghópurinn “Salti söng- bók” tók til starfa. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Söngflokkurinn hefur farið á nokkra staði á suðurlandi til þess að flytja söng sinn og leik. Aukþesshöfumvið sungiðinn á eina snældu sem heitir Salti söngbók, en hugurokkarstefnir að því að syngja inn á fleiri snældur. Við höfum verið að æfa fyrirþað íveturogsungum með öðrum kór um síðustu jól. Það var kórinn í Betel. Okkur langar til að setja upp nýjan söngleik um Salta með hækk- andi sól. Nú hafa nokkrir nýir meðlimir bæst við hópinn okkar og aðrir hafa orðið að hætta, þar sem drengir missa barnarödd sína þegar þeir stækka og þroskast og komast í það millibils- ástand að geta ekki sungið. En við vonum að Guð gefi okkur fleiri tærar og lifandi raddir í verkið og vonum að þeir sem urðu að hætta um stundarsakir fái í þroskanum hljómmiklar raddir til þess að halda lofsöngnumáfram, þegar fram líða stundir. Þaðereinlæg bæn okkar til Guðs, að einhverjir heyri boðskap fagnaðar- erindisins gegnum þetta litla starf okkar. Kær kveðja, „Salti og félagar"

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.