Barnablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 12

Barnablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 12
12 BARNABLAÐIÐ Föndur og epauq Teiknið tvær myndir. Eina á hvort blað. Efni og áhöld: Tvö hvít blöð 3lýantur og litir 5kæri Límband A. Teiknið vetrarmynd. 5njór, berar trjágreinar, börn í þykkum fötum. I gaeludýraverslun: Lalli: - Ég ætla að kaupa þennan hund. Hvað kostar hann? 5tína: - 20.000 krónur. Lalli: - Ertu ekki til í að laskka hann um helming? Stína: - bví míður, eg sel bara heila hunda. E3. Teiknið sumarmynd. Blóm, lauf á trjánum, börn í sumarfötum. 1. Klippið myndirnar í fjórar raemur, einsog sýnterá skýringarmyndinni.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.