Barnablaðið - 01.06.1993, Side 13

Barnablaðið - 01.06.1993, Side 13
BARNABLAÐIÐ 13 fremsta rasman úr vetrarmyndinni se við hliðina á fremstu rasmunni úr sumar- myndinni og svo koll af kolli, eins og sest á skýringarmyndinni. Anna litia var að tala við ömmu sína í símann. Allt í einu missti hún símtólið svo það datt á gólfið. Anna tók tólið varlega upp og spurði: - Meiddir þú þig nokkuð, amma? - Ertu ánasgður með nýja gítarinn þinn? - Nei, eg henti honum í ruslið. Eað var nefnilega staerðar gat á miðjunni á honum. 3. Límið raemurnar saman með límbandinu. 4. Brjótið myndina saman á sam- skeytunum. Látið myndina standa á borði. begar þú gengur framhjá breytist myndin úr vetri í sumar. - A eg að segja þer Hafnar- fjarðarbrandara? - Nei eg er Hafnfirðingur. - bað gerir ekkert til eg get útskýrt hann A/rir þer.

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.