Barnablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 14

Barnablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 14
14 BARNABLAÐIÐ Pe nnavim^ \.píP\, Has, hæ Lambi / y Eg vil gjarnan skrifast a við þig. Eg heiti Unnur Iris og er fra Vogum i Vatnsleysu. Eg er 12 ára og átti afmæli í gær, þann 6.4. á fimmtudegi. Eg fekk fullt af gjöfum og á enn eftir að fá fleiri gjafir. Spurningar: 1. Ert jpú líka áskrifandi að Sarnablaðinu? 2. Hvað ertu gamall? 3. Hver er uppáhalds hljómsveitin þín? 4. Safnarðu eínhverju? Eg hef ekki fleira að segja, nema bless, bless. Es. Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Unnur Iris Hlöðversdottir Heiðargerði 6 190 Vogar Kæra y Unnur íris, Mikið var ég glaður að fá bréf. Ég hef aldrei f/rr átt pennavin. Eg hef heyrt að margir krakkar eigi fullt af pennav inum. Her koma nokkrar spurningar: 1. Att þú marga pennavini? 2. Hver er uppáhalds maturinn þinn? 3. Safnarðu einhverju? 4. Eg lenti i vandrasðum i gær. Eg var að leika mer með bolta og sparkaði honum ígegnum gluggarúðu á gróður- húsi. Eigandi gróðurhússins kom asðandi út. Eg hljóp í burtu. Nú skammast ég mín svo mikið. Hvað hefði ég átt að gera? Svör við þínum spurningum: 1. Ég hef verið áskrifandi af Sarnablaðinu frá því ég fasddist. 2. Ég á einmitt afmasli núna í júní og verð 4 ára í mannaárum, ég veit ekki hvað það er mikið í Lamba árum. 3. Uppáhalds hljómsveitin mín er Hrútarokkbandið. bú hefur örugglega aldrei heyrt í því. 4. Getur þú sent mér mynd af þér, sem mastti birtast í Barnablaðinu? 5. Ég safna teikningum eftir krakka. Ég á fullt af myndum sem krakkar hafa sent mér. Mig vantar samt fleiri. Nú hef ég ekki meira að segja. Vonandi fas ég bréf frá þér aftur. binn vinur, Lambi. P.s. Uppáhaldsliturinn minn er rauður

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.