Barnablaðið - 01.06.1993, Síða 16

Barnablaðið - 01.06.1993, Síða 16
16 BARNABLAÐIÐ Heiðra ekaitu föður pinn og móður I orði Guðe, Biblíunni, stendurað við eigum að heiðra föður okkar og móður. En hvað þýðir það? Við asttum að vera fús að hjálpa pabba og mömmu þegar þau biðja okkur um aðstoð. Eau gastu líka orðið glöð ef við taskjum upp á Ipví hjá sjálfum okkur að hjálpa til. Sumir krakkar reyna alltaf að koma sár undan pv\ sem þau eru beðin um að gera. Mamman biður stelpuna sína að fara út í búð. Hana bráðvantar smjörlíki. Hún á von á gestum og kemst ekki út í búð sjálf. Hvernig haldið þið að henni líði ef stelpan segði „Nei“? En ef hún segði „Já“ og legði strax af stað? Pabbi og mamma vinna fyrir okkur. Eau fá kaup. Kaupið nota þau til að borga reikninga, kaupa í matinn og aðrar nauðsynjar. Sumir krakkar halda að þeir geti bara vaðið í peninga pabba síns og mömmu. Heimta að pabbi og mamma gefi þeim peninga, pví nú astli þau að fara að kaupa sér eitthvað. Hvað astli pabbi hugsi, þegar hann lastur stelpuna sína fá p.ening í þriðja sinn í þessari viku, bara til þess að hún geti keypt sér saslgasti? Mamman er nasstum því búin með alla peningana. Hún hefurveriðað borga reikninga og kaupa mat. Strákurinn er að grenja vegna þess að hún getur ekki gefið honum peninga fyrir körfuboltamyndum. Hvað astli mamman hugsi? Pabbinn biður strákinn sinn að passa litlu systur eitt augnablik á meðan hann fer niður í þvottahús að hengja upp þvott. Hann getur ekki tekið litlu systur með sér, því hún er svo mikill óviti. Hún mundi tasta allan þvottinn upp úr þvottabalanum og dreifa klemm- unum út um allt. Hvernig haldið þið að pabba liði ef strákurinn segði „Nei“? En ef hann segði „Já“ - en fasri svo bara að leika sér?

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.