Barnablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 17

Barnablaðið - 01.06.1993, Blaðsíða 17
BARNABLAÐIÐ 17 V\ð ættum að vera kurteis og tilliteöm v\ð pabba oq mömmu. Sumír krakkar eru okurteisir og heimtufrekir við for- eldra sína. beir neyða foreldrana til að gera eitt og annað. Ef foreldrarnir hlýða ekki börnunum eins og skot, verða börnin öskureið og segja eitthvað Ijóttvið forelUra sína. Allir hafa seð lítil óþekk kríli sem sitja í innkaupakörfum, fjólublá íframan affrekju, öskrandiyfir því að mamma eigi að kaupa „narnrni." Hvað lærir barniðef mamman kaupir nammið? Kannski lasrir það að ef það grenjar bara nóg, fasr það allt sem það vill. Hverniíj verður barnið beíjar það er orðið til dæmis ellefu ára? Kannski svona: ^essiellefu ára unglingurerekkiaðgera þaðsemorðGuðssegir. Hanngerirbara þaðsem honum sýnist. Orð Guðs segir að við eigum að taka mark á foreldrum okkar, því þau vita hvað okkur er fyrir bestu.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.