19. júní


19. júní - 19.06.1956, Blaðsíða 50

19. júní - 19.06.1956, Blaðsíða 50
HALLDÖRA B. BJÖRNSSON: ÞdS er hátíS í dag ViS göngum hlœjandi út í sólina hópur ungra stúlkna höfum slitiS fermingarskónum og fengiS permanent í háriS því nú á líf okkar aS hefjast og viS dönsum á strœtinu sýningargripir söluvarningur á inu mikla markaSstorgi. Þar mœtum viS þeim sem eru komnir viS okkur [til aS dansa og látum sem þaS komi okkur á óvart. Stolt þitt var ekki lítiS er hann bauS þér upp í dansinn hann sem ber af þeim öllum því þdS er alltaf einn sem ber af þeim öllum. Og sem þiS höfSuS dansaS sagSist hann vera þinn og baS þig fara meS sig sem einka eign þína og svo var hann auSsveipur áS hann hefSi getáð hlustaS á þig halda langan fyrirlestur um hvernig bezt vœri aS sjóSa kartöflur. Ogþú þú kunnir þér ekki lœti fyrir hamingju þú rogáSist méS þungar byrSar heim aS húsi ykkar meSan hann hvíldist og hugsáSi þú sparáSir allt viS þig sjálfa svo hann gæti látiS eitthvaS eftir sér þú fœddir honum öll þau börn sem metnáSur hans krafSist og þú kenndir þau viS nafn hans í virSingarskyni. Og þú ert ekki lítiS uppméS þér yfir árangrinum því máSurinn þinn dafnar svo viS dekur þitt aS hann verSur fallegri meS hverju árinu. En einhvern daginn vaknar þú viS aS ekki er allt méS felldu: HvaS verSur af því þakklæti sem þér ber? Hvert er nú rennt þeim aSdáunaraugum sem áSur voru þér laun alls erfiSis? Hver fær þær gjafir sem þér var heitiS þegar hagur ykkar batnaSi? Hvar eru þau fögru klœSi sem hann sagSi aS þú værir verSug aS bera? Og hann sjálfur Hvar er nú maSurinn sem lofaSi áS bera þig á höndum sér? En nú máttu ekki fara áS verSa ósanngjörn í hans garS. ÞaS getur engum manni þótt vænt um þreytta konu. V y 38 19. JtJNl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.