19. júní - 19.06.1958, Side 14
BIIOSTNIR HLEKKIR
Þessar félagskonur hafa látizt, síðan hlaðið kom út í fyrra:
Bjarndís Bjarnadóttir, f. 12. sept. 1888, d. 16.
marz 1958. Hún giftist 14. maí 1908 Magnúsi Guð-
mundssyni. Hann andaðist 1956. Þau eignuðust
tvær dætur, og lézt önnur þeirra á undan móð-
ur sinni.
Bjarndís hafði mikinn áhuga á félagsmálum,
átti um skeið sæti í stjórn Barnavinafélagsins Sum-
argjafar. Einnig starfaði hún lengi og ötullega í
fjáröflunamefnd Hallveigarstaða. Hún var einlæg
kvenréttindakona og alltaf reiðubúin að leggja á
sig erfiði fyrir félag sitt.
*
Jóhanna Þorsteinsdóttir kennari var f. 29. maí
1879 á Gmnd í Svínadal, A.-Hún., d. 13. júlí 1957.
Hún lagði stund á handavinnunám bæði í Reykja-
vík og Kaupmannhöfn með framúrskarandi góð-
um árangri.
Hún kenndi handavinnu við bamaskóla í Reykja-
vík 35 ár, en lét af kennslustörfum vegna aldurs
— Jú, svo sannarlega, og ég álit, að leikendavali
fylgi alltaf mikil áhætta, sem leikstjórinn tekur á
sig, þess vegna á ég mörgum mikið að þakka fyr-
ir þau tækifæri, sem ég hef fengið.
— Hver hafa verið helztu hlutverk yðar hin síð-
ustu ár?
— Masja í leik, sem nefndist „Þrjár systur“ eft-
ir Chekhov, frú Crocer-Harris í „Browning-þýð-
ingunni“ og Amanda í „Glerdýrunum11 eftir Ten-
nissee Williams, — og þá sleppti ég hlutverki mínu
1 „Grátsöngvaranum", sem ég að vísu hef haft
ánægju af, en óneitanlega hef ég meiri áhuga
á hlutverkum, sem eru alvarlegs eðlis.
12
1945. Hún var fjöldamörg ár traustur og góður fé-
lagi í Kvenréttindafélagi Islands.
*
Kristín GuÖjónsdóttir, f. í Hafnarfirði 18. ágúst
1897, d. 1. des. 1957. Hún stundaði nám i Kvenna-
skólanum í Reykjavik og vann á Landssímanum
frá 1917—1925. Eftirlifandi manni sínum, Sigfúsi
Jónssyni framkvæmdarstjóra, giftist hún 17. sept.
1925.
Frú Kristín var höfðingskona í lund, og um hana
má segja með sanni, að hún mátti ekkert aumt sjá
án þess að reyna að hæta úr því á einhvern hátt.
*
Sigríður Sigfússon, f. 27. jan. 1877, d. 9. febr.
1958. Hún giftist 9. febr. 1903 Sveini Sigfússyni
kaupmanni, og eignuðust þau 7 börn. Mann sinn
missti hún í aprilmánuði 1911. I Kvenréttindafélag
Islands gekk hún 1908 og lét sér jafnan mjög annt
um hag þess. Hún átti um tíma sæti í stjórn fé-
lagsins og sótti fundi, meðan heilsa hennar leyfði.
S. J. M.
— Finnst yður ekki hlutverk Amöndu í „Gler-
dýrunum“ erfiðara en flest hinna?
— Langerfiðast, og er þar ekki ofmælt að mínu
áliti.
— Er það ekki mjög erfitt starf, sem þér hafið
valið yður, þegar það er stundað samhliða upp-
eldis- og heimilisskyldu?
— Ég vil helzt ekki leggja dóm á, hvort það sé
erfitt eða auðvelt. En ég vona, að sem flestar kon-
ur geti fengið aðstöðu til að vinna að einhverju
leyti að hugðarefnum sínum, það víkkar sjóndeild-
arhringinn og gerir lífið bjartara.
P. J.
1 9. JÚNÍ