19. júní


19. júní - 19.06.1958, Blaðsíða 14

19. júní - 19.06.1958, Blaðsíða 14
BIIOSTNIR HLEKKIR Þessar félagskonur hafa látizt, síðan hlaðið kom út í fyrra: Bjarndís Bjarnadóttir, f. 12. sept. 1888, d. 16. marz 1958. Hún giftist 14. maí 1908 Magnúsi Guð- mundssyni. Hann andaðist 1956. Þau eignuðust tvær dætur, og lézt önnur þeirra á undan móð- ur sinni. Bjarndís hafði mikinn áhuga á félagsmálum, átti um skeið sæti í stjórn Barnavinafélagsins Sum- argjafar. Einnig starfaði hún lengi og ötullega í fjáröflunamefnd Hallveigarstaða. Hún var einlæg kvenréttindakona og alltaf reiðubúin að leggja á sig erfiði fyrir félag sitt. * Jóhanna Þorsteinsdóttir kennari var f. 29. maí 1879 á Gmnd í Svínadal, A.-Hún., d. 13. júlí 1957. Hún lagði stund á handavinnunám bæði í Reykja- vík og Kaupmannhöfn með framúrskarandi góð- um árangri. Hún kenndi handavinnu við bamaskóla í Reykja- vík 35 ár, en lét af kennslustörfum vegna aldurs — Jú, svo sannarlega, og ég álit, að leikendavali fylgi alltaf mikil áhætta, sem leikstjórinn tekur á sig, þess vegna á ég mörgum mikið að þakka fyr- ir þau tækifæri, sem ég hef fengið. — Hver hafa verið helztu hlutverk yðar hin síð- ustu ár? — Masja í leik, sem nefndist „Þrjár systur“ eft- ir Chekhov, frú Crocer-Harris í „Browning-þýð- ingunni“ og Amanda í „Glerdýrunum11 eftir Ten- nissee Williams, — og þá sleppti ég hlutverki mínu 1 „Grátsöngvaranum", sem ég að vísu hef haft ánægju af, en óneitanlega hef ég meiri áhuga á hlutverkum, sem eru alvarlegs eðlis. 12 1945. Hún var fjöldamörg ár traustur og góður fé- lagi í Kvenréttindafélagi Islands. * Kristín GuÖjónsdóttir, f. í Hafnarfirði 18. ágúst 1897, d. 1. des. 1957. Hún stundaði nám i Kvenna- skólanum í Reykjavik og vann á Landssímanum frá 1917—1925. Eftirlifandi manni sínum, Sigfúsi Jónssyni framkvæmdarstjóra, giftist hún 17. sept. 1925. Frú Kristín var höfðingskona í lund, og um hana má segja með sanni, að hún mátti ekkert aumt sjá án þess að reyna að hæta úr því á einhvern hátt. * Sigríður Sigfússon, f. 27. jan. 1877, d. 9. febr. 1958. Hún giftist 9. febr. 1903 Sveini Sigfússyni kaupmanni, og eignuðust þau 7 börn. Mann sinn missti hún í aprilmánuði 1911. I Kvenréttindafélag Islands gekk hún 1908 og lét sér jafnan mjög annt um hag þess. Hún átti um tíma sæti í stjórn fé- lagsins og sótti fundi, meðan heilsa hennar leyfði. S. J. M. — Finnst yður ekki hlutverk Amöndu í „Gler- dýrunum“ erfiðara en flest hinna? — Langerfiðast, og er þar ekki ofmælt að mínu áliti. — Er það ekki mjög erfitt starf, sem þér hafið valið yður, þegar það er stundað samhliða upp- eldis- og heimilisskyldu? — Ég vil helzt ekki leggja dóm á, hvort það sé erfitt eða auðvelt. En ég vona, að sem flestar kon- ur geti fengið aðstöðu til að vinna að einhverju leyti að hugðarefnum sínum, það víkkar sjóndeild- arhringinn og gerir lífið bjartara. P. J. 1 9. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.