19. júní


19. júní - 19.06.1966, Blaðsíða 11

19. júní - 19.06.1966, Blaðsíða 11
Louísa Matthíasdóttir Bell listmálari Forsiðumyndin er af málverki eftir listmálar- ann Louisu Matthíasdóttur Bell. Málverkið er af dóttur listakonunnar, Temmu. Louisa Matthíasdóttir er fædd í Reykjavík árið 1917, dóttir Matthiasar Einarssonar læknis og konu hans, frú Ellenar Johannessen Einarsson. Louisa byrjaði mjög ung að fást við að teikna og mála. Um fermingaraldur, eða 1931, hón hún listnám hjá Tryggva Magnússyni, hinum snjalla listamanni okkar. Árið 1937 fór hún til Kaupmannahafnar og stundaði í 2 ár nám á listaháskólanum, og lauk þaðan prófi með miklu lofi. Þá hélt hún til Par- isar til framhaldsnáms og lærði næstu 2 ár hjá hinum fræga franska málara Marcel Gromaire. gægjast fram, ávöl augun brún og blíð, sem vinna traust þeirra, sem hún horfir á. En undir þessu blíða yfirbragði býr harður og sterkur vilji. Það sýndi hún, þegar hún á unga aldri þrjózkaðist gegn sínum elskaða og viljasterka föður í vali eiginmannsins, sem var af langtum lægri stigum en hún sjálf. Þegar ófriðurinn við Pakistan brauzt út s. 1. haust og Indira flaug þangað fyrst af öllum stjórn- armeðlima, kallaði eitt blaðið hana: „einasta karl- manninn í ríkisstjórninni“. Dagur Indiru hefst gjarnan kl. sex að morgni og lýkur yfirleitt ekki fyrr en um miðnætti. Fað- ir hennar, Jawaharlal Nehru, var jafnan vanur að ganga með rósahnapp í barminum. Dóttir hans, sem alltaf klæðist indverskum búningi, „Sari“, og notar enga skartgripi, nema armbandsúr, fylgir dæmi hans í þessu sem fleiru. Þess vegna segja Indverjar nú vonglöðum rómi: „Við höfum fengið rósahnappinn aftur.“ Eftir þetta vann hún hér í Reykjavík, en árið 1941 fór hún til náms í Ameríku og var hjá hin- um þekkta ameríska málara Hans Hoffmann. Árið 1947 stofnsetti Louisa sýningarsal með 4 öðrum listamönnum í New York, þar á meðal eiginmanni sínum, Leland Bell, sem er þekktur málari þar og fyrirlesari. Louísa á því yfir 30 ára listferil að baki. Hún liefur málað bæði á Islandi, í Frakklandi og í Bandarikjunum, þar sem hún er nú búsett. Hún hefir haldið margar sjálfstæðar sýningar í Bandaríkjunum, fyrst árið 1948 í Jane Street Gallery t. d. Árið 1958 hélt hún málverkasýn- ingu í Tanager Gallery. Sýningin vakti mikla at- hygli og fékk hún góða dóma. Eftir þá sýningu hefur henni oft verið boðið að halda sýningar í ýmsum frægustu sýningar- sölum New York, t. d. bæði í Schoelkopf Gallery og Knoedler Gallery og víðar. Á síðari árum hefur listakonan fengið mest lof fyrir mannamyndir sínar. Hér á landi hefur þessi rammíslenzka lista- kona því miður aldrei haldið sýningu, enda þótt margir eigi fagrar myndir eftir hana frá hinum ýmsu skeiðum listferils hennar. I apríl síðast liðnum hélt hún sýningu í Schoelkopf Gallery í New York. Forsíðumyndin „Temma“ var á þessari sýningu, og hlaut lnin mjög lofsamlega dóma. 19. J O N1 SigríÖur J. Magnússon. P. J. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.