19. júní


19. júní - 19.06.1966, Blaðsíða 17

19. júní - 19.06.1966, Blaðsíða 17
Rétturiim til að lifa Eftir Helen Judd. Konur, sem hafa þurft að berjast fyrir rétti sín- um í þeim löndum heims, sem eru tiltölulega auð- ug, fylgjast af samúð með högum kvenna í hin- um fátækari löndum og hafa mikinn hug á að örva þær til átaka, í því skyni að bæta kjör sin. En þó að þessar konur vilji vel, er skilningur þeirra oft háður þeirra eigin menningarhefð, og þær skortir kunnugleik til þess að gera sér grein fyrir raunverulegri undirrót þeirra meina, sem þær vilja ráða bót á. T. d. hafa margir látið í ljós miklar áhyggjur út af högum þeirra kvenna, sem fást við landbúnað í austurríkjum Afríku. ÞjóSfélagsIegur rétlur viðurkenntlur. Við komumst að raun um, að þjóðfélagslegur réttur kvenna hefur verið viðurkenndur samtímis því að nýlendustjórn var afnumin og ríkin urðu sjálfstæð. Sumstaðar hafa einfaldlega verið sett lög um fullt jafnrétti kvenna við karla. Sami rétt- ur til menntunar hefur verið viðurkenndur. Ef stúlkur hafa tilskilda undirstöðumenntun geta þær stundað nám í menntaskólum (oft samskólum) og ' síðar háskólum. Hafi þær öðlazt sambærilega hæfni hafa þær sama rétt og karlar til að gegna opinberum embættum sem læknar, lögfræðingar og jafnvel hermenn. Lagaleg réttarstaða kvenna var allt sem hægt var að fara fram á. Þær líta ekki svo á, að þær séu undirokaðar af karlmönn- unum, en yfirgnæfandi meiri hluti kvenna er klafabundinn af hinni erfiðu lífsbaráttu. Þar við bætist, að þótt allar konur hafi nú rétt til mennt- unar — ef þær hafa efni á því — hefur mestur hluti þeirra kvenna, sem komnar eru yfir sextán ára aldur, verið í skóla aðeins eitt eða tvö ár, og eins líklegt, að þær hafi gleymt öllu, sem þær lærðu. Þegar skýrt er frá sérlega góðum árangri af lestrarkennslu-herferð í þessu i'íki eða hinu, er Frú Constance Cummings-John, fyrsta konan, sem varS borgarstjóri í Freetown í Sierra Leone á vesturströnd Afríku. það stundum vegna þess, að nemendurnir hafa áður notið kennslu. Þeir höfðu lært dálítið að lesa sem börn, en það fymzt og gleymzt. Konur og börn eru verkaniennirnir. Það er fátækt og skortur, sem tröllríður daglegu lífi fólks í hálendisríkjunum í Mið- og Austur- Afriku. Léleg vatnsból, villidýr, ófrjósamur jarð- 15 19. JtJNl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.