19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1969, Qupperneq 17

19. júní - 19.06.1969, Qupperneq 17
Þarria voru um 30 manns í heimili og var allur viðurgerningur hinn bezti.“ En eina kaflanum, sem franskur barón hefur ritað í íslenzka atvinnusögu, lauk of fljótt. Um haustið 1901 fór Gauldrée Boilleau barón til Lun- dúna í þeim tilgangi að undirbúa stofnun ensk- íslenzks útgerðarfélags. Guðlaugur Guðmundsson, einn mælskasti alþingismaðurinn, hafði gengið í lið með honum og barðist ötullega fyrir því, að landsstjórnin veitti hinu tilvonandi félagi nauð- synlegar ívilnanir. En málaleitan barónsins var felld á þinginu — með jöfnum atkvæðum. Baróninn á Hvítárvöllum kom aldrei aftur til Islands. Hann lézt í Lundúnum 27. desember 1901. Og nú var Helga okkar Björnsdóttir orðin. at- vinnulaus. En það stóð ekki lengi. Næsta vor var hún ráð- in norður í Valnsdal, þar sem smjörgerð var þá í uppsiglingu undir forystu Björns Sigfússonar á Kornsá. „Það voraði seint. Hafís lagðist að landi og skip, sem áttu að færa Vatnsdælingum mjólkurvinnslu- vélar, komust ekki á hafnir. „Svo þeir spurði mig, hvort ég vildi þá ekki koma út á tún að raka.“ En Helga Björnsdóttir þóttist ekki þurfa að fara norður yfir heiðar til að komast í heyvinnu. Þá komu þeir sér saman um að fá hana til að ferðast um sveitina, dvelja viku á hverjum bæ og segja húsmæðrunum til í mjólkur- fra-ði Hún var því samþykk og það lánaðist vel. Sumarið eftir var hún fengin að rjómabúi í Bæj- arsveit, sem borgfirzkir bændur voru að koma á laggirnar neðan við Blundsvatn, þar sem kallað er i Græfrum og er milli Þingness og Bæjar. Þar voru notaðar vatnsknúðar vélar, sem gengu fyrir orkit úr læk, sem rennur úr Blundsvatni. „Þarna voru aðstæður annars miklu verri en á Hvítárvöllum. Lítill timburskáli með bárujárnsþaki hafði ver- ið byggður yfir vélarnar og var afþiljað smáher- bergi, þar sem ég gat sofið, en engar geymslur voru þar, svo ég varð að bera smjörkvartelin, sem vógu 128 pund, í kæligeymslu niður að læknum. Stundum gleymdist að senda mér mat, sem ég átti að fá, og langur spölur var til næstu bæja. % var ekkert að súta það, en gladdist þegar Eng- lendingar sögðu, að smjörið væri jafngott og það danska.“ Það er ómögulegt að segja, hver afrek Helgu Þóra Eyjalín: NÓTT í MAÍ Ó, villta maínótt, ó, villta vor. Hvers vœntirSu af mér? Svefninn má ei sœkja mig né sefa —- villta vornótt, þú átt sökina — maínóttin mín. Ó, maínótt — ó, cLýrSlega vor, ég vœnti þín, vœnti þín heit — næstu nótt. hefðu orðið á sviði rjómabúsmálanna, því að nú tóku örlögin í taumana. Hún trúlofaðist bónda- syninum frá Bæ, Jóni Björnssyni, og giftist hon- um nokkru seinna. Meðan hún sat í festum og hann var að Ijúka verzlunarnámi í Kaupmanna- höfn, gerðist hún ráðskona hjá Jóni bróður sínum Björnssyni í Borgarnesi, sem þá hafði byggt þar stórt gistihús á fjórum hæðum, og var það rekið með myndarbrag. Umferð um Borgames var þá orðin mikil eftir að farþegaskip fóm að ganga þangað frá Reykjavík. Vorið 1906 giftust þau Helga og Jón Björnsson frá Bæ, þá kaupmaður í Borgamesi. Þar stofnuðu þau sitt heimili og eignuðust fjögur böm. Þótti Helga ein bezta húsmóðir, sem sögur fara af. Var gestrisni á heimili þeirra hjóna annáluð. Þótt hún eigi aðeins ellefu ár í tírætt, þá sýður hún sjálf forláta kæfu og bakar herlegar jólakökur. Hún notar þessa uppskrift: 100 g. smjör, 125 g. sykur, 125 g. hveiti, litla teskeið af lyftidufti, 100 g. rúsínur, 1 egg og 100 g. af döðlum. Okkur verður að spyrja, hvort nota megi smjör- líki í stað smjörsins. „Smjörlíki!“ hrópar hún, sem eitt sinn stýrði rjómabúi baróns. „Sú vara hefur aldrei komið á mitt heimili, og ég skil ekki, hvemig konur geta gefið manni sínum og börnum smjörlíki.“ I. H. og S. E. 19. JÚNÍ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.