19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1970, Qupperneq 27

19. júní - 19.06.1970, Qupperneq 27
VIRKUR ÁHUGI UNGRA . . . Þær ræða uppbyggingu fjölskyldu við unga menn og eru þeim alveg sammála. Gerðar eru tilraunir með nýtl form á fjölskyldu. Hinn venjulegi fjölskyldukjarni er enn ríkjandi, en byggt er þó á sanngjarnari skiptingu ábyrgðar og byrða en fyrr, það er jafnrétti karls og konu. Markviss menntunarleil og gagnrýni ungmenna á venjubundin þjóðfélags- og fjölskylduform munu einnig hafa áhrif á álil þeirra á samtakamætli. Þetla kemur fram á þann hátt að ungl fólk tekur í auknum mæli þátt í starfinu og má það heita jákvætt. Það flytur með sér nýja strauma í samtökin og virk áhugamál þeirra hafa áhrif á félögin og stjórnendur þeirra. Með hjálp þessara ungu og framsæknu hjúkrun- arkvenna niun verða lekin til athugunar sú uppbygging cg þær reglur sem samtökin búa við í dag. Það mun hafa úrslitaþýðingu fyrir framtíðarstöðu cg tilveru samtakanna að okkur auðnist að skapa mark- mið cem miðast við styrk einingarinnar en feli einnig í sér eitthvað það, sem bæði yngri cg eldri geti sameinazl um og verið virkir þútltakendur í að hrinda í fram- kvæmd. Það er eins mikils virði að ekkur auðnist að skapa þær aðstæður að byggt sé á lýðræðislegum grundvallar- hugsjónum, þannig að allir starfshópar í fagi okkar, hjúkruninni, fái að beita sanngjörnum áhrifum cg með- ákvörðunarrétti. Hjúkrun er, að mér finnsl, fag hinna þúsund mögu- leika. Ef samtökin geta á komandi árum skapað sam- fellda heild og beitt sér að vandamálum líðandi slund- ar, geta þau einnig átt þúsund möguleika á að ná til- gangi sínum og geta haft áhrif á vinnuskilyrði hjúkrun- arkvenna og þjóðfélagsaðstæður almennt. Sú skylda hvílir því ú hverri einstakri hjúkrunarkonu að leggja sig fram og sýna áhuga í starfinu. Samtökin verða eins sterk og hver einstakur meðlimur þeirra gerir þau. SKIPULAG OG UMHYGGJA Hvað er gert til að auðvelda þeim hjúkrunarkonum að vinna, sern haja heimili? A síðastliðnu vori tók til starfa barnaheimili Borgar- spítalans, og þar er rúm fyrir 24 börn. Hefur það verið ómetanleg hjálp fyrir stofnunina. Einnig er nokkuð um. að hjúkrunarkonur séu í hálfu starfi. Er nœgilegt jramhoð á hjúkrunarkonum? Þó að á Borgarsptíalanum starfi nú um 90 hjúkrunar- Rannveig Löve: Speglun Eg er sápukúlan þú ert töjramaðurinn. Þú velur stað í sólskininu og birtan fellur á gljáandi jlöl kúlunnar, í hverjulli dýrð speglar hún umhverjið annað ekki — konur, eru sjaldan allar stöður skipaðar. Það hefur ver- ið ráðizt i svo miklar framkvæmdir á sviði heilbrigðis- mála á undanförnum árum, að eftirspurn hefur verið miklu meiri en framboð. Að lokum, Sigurlín? Ég vona, að hjúkrunarstéttin megi eflast og styrkjast, svo að hægt sé að mæta þörfinni, og aldrei gleymist einn mikilsverðasli þáttur hjúkrunarstarfsins, en það er hin bróðurlega umhyggju og virðing fyrir einstaklingnum, þrátt fyrir tækni og hraða nútímans. HJÚKRUNARNÁM Það vill og vera óhægt um félagslíf, þegar stærsti hluti nemahópsins er í vinnu ú mismunandi tímum sólar- hringsins. Við höldum að sjálfsögðu árshátíð, og innan hvers bekkjar eða holls eru yfirleitt haldnir svokallaðir hollfundir. Enda þótt félagslíf sé ekki mjög öflugt, virð- ast mér almenn kynni nema á milli yfirleitt mun meiri en í öðrmn skólum, og skapast þau kynni yfirleitt við samslarf á sjúkradeildum. 011 umgengni og samstarf nema eru yfirleitt mjög jákvæð og skemmtileg. 19. JÚNÍ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.