19. júní


19. júní - 19.06.1970, Side 38

19. júní - 19.06.1970, Side 38
Tízkusýning 19. júní brá sér á tízkusýningu Félags kjólameistara á llólel Sögu. sem orðin er árlegur viðburður og lil- hlökkunarefni fyrir flestar konur - eg karla, enda ber þar margt fallegt fyrir augu. Félag kjólameistara var stofnað árið 1943. Helztu áhugamál félagskvenna voru að fá kjólasaum gerðan að lögverndaðri iðngrein, og tókst það strax sama ár. Nám- ið er venjuiegl iðnskólanám. Síðan hefur félagið unnið að hagsmunamálum kjólameistara og ekki hvað sízt bar- izl fyrir aukinni menntun þeirra. Meðfylgjandi myndir nekkurra kjólameistara, sem lóku þátt í sýningunni, gefa örlitla hugmynd um hin fallegu vinnubrögð kjólameislaranna og gæti jafnframt verið hvatning ungum slúlkum að læra þessa iðngrein, sem gerir kriifur til smekkvísi og vandvirkni. Kjólameistari er ábyrgur gagnvart sínum viðskipta- vinum fyrir tjóni af völdum bruna eða annarra óhappa meðan verkefni, sem liann tekur að sér, er í hans vörzlu. EG. f Myndir: Sigurgeir Sigurjónsson 36 19. J ÚNÍ

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.