19. júní


19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 38

19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 38
Tízkusýning 19. júní brá sér á tízkusýningu Félags kjólameistara á llólel Sögu. sem orðin er árlegur viðburður og lil- hlökkunarefni fyrir flestar konur - eg karla, enda ber þar margt fallegt fyrir augu. Félag kjólameistara var stofnað árið 1943. Helztu áhugamál félagskvenna voru að fá kjólasaum gerðan að lögverndaðri iðngrein, og tókst það strax sama ár. Nám- ið er venjuiegl iðnskólanám. Síðan hefur félagið unnið að hagsmunamálum kjólameistara og ekki hvað sízt bar- izl fyrir aukinni menntun þeirra. Meðfylgjandi myndir nekkurra kjólameistara, sem lóku þátt í sýningunni, gefa örlitla hugmynd um hin fallegu vinnubrögð kjólameislaranna og gæti jafnframt verið hvatning ungum slúlkum að læra þessa iðngrein, sem gerir kriifur til smekkvísi og vandvirkni. Kjólameistari er ábyrgur gagnvart sínum viðskipta- vinum fyrir tjóni af völdum bruna eða annarra óhappa meðan verkefni, sem liann tekur að sér, er í hans vörzlu. EG. f Myndir: Sigurgeir Sigurjónsson 36 19. J ÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.