Alþýðublaðið - 31.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1923, Blaðsíða 4
4 MLÞTBWSLHmam laxana líka?« spurði viuur rninn úr sveitinni. >Nei; biddu fyrir þér! Hann hámar í .'■ig’ þá smáu, en stór- laxana, gulllaxana og guðlaxinn sleikir hann upp.< >Getur hvalur haft svoleiðis tungu, að hann geti sleikt með henni?< spurði vinur minn úr sveitinni. >Já hún er sérlega vel til þess tallin, en hún er svo einkenni- lega sett x munninum á honum, að hann getur ekki sleikt nema upp á við, og það gerir hann í sifellu af mikilli iðni. En um leið og hann sleikir upp á við, hrækir hann niður á við, og virðist hvort tveggia vera hans hjartans yndi.< >Mlkið eitu búinn að fræða mig,< sagði vinur minn úr sveit- inni, >en sýndu rnér nú Morgun- blaðs-hvítinginn.< >Hann er þarná,< sagði ég og kinkaði kollinum í áttina að glugganum. >Jf, einmitt; já, einmitt,< sagði vinur minn úr sveitinni. >Hann er fagur á að líta,< sagði ég, >þó haun sé ekki girnilegur til íróðleiks.< Vinur minn úr svt itinni borg- aði þjóninum. Við stóðum upp og fóium að ganga út. >Girnt!egur til fróðleiks er hann ekki,< sagði vinur minn, >og fegurðina gef ég nú lítið út á, því hann minnir mig á vél- indi kepp, sem tapaðist einu sinni úr síðustu göngum á Völl- um í Svarfaðardal, en fanst á einmánuði undir fatarusli fyrir ofan kistu Guddu gömlu. Sá var nú orðinn breiðleitur, og hárin stóðu beint upp!< Durgur. Erlend símskejtl Khöfn, 30. ágúst. Sbaðabótakrlffnrnar. Frá Briissel er símað: Belgir hafa dregið að mun úr skaðabóta- kröfum sínum. Utanríkismúlastefnur l’jóðverja. Frá Berlín er símað: Stjóruin Ungllugaskóli Ásgríms Magnússonar, Bergstaðastræti 3. Skólinn byrjar fyrsta vetrardag. Tvær deildir. Námsgreinir: íslenzka, dan9ka, enska, reikningur, undirstöðuatriði í bókfærslu, handavinna (stúlkur) og heilsufræði. Auk þess verða fyrirlestrar um ýms fræðandi efni. Kenslugjald kr. 85,00 fyrir veturiun. Lögð stund á, að nemendur hafi sem bezt not kenslunnar. — Umsóknir sendist undirrituðum, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar. ísleifur Jónnsson. Barnaskóli Ásgríms Magnússonar, Bergstaðastræti 3, byrjar i. október. Tekur börn til kenslu á aldrinum 6—io ára (innan við skólaskyldualdur). Þeir, sem hafa átt börn f skólanum og ætla að hafa þau áfram, ættu sem allra fyrst að tala við undir- ritaðan. Isleíiui* Jónsson. Gótt verð. Smáhögginn melís 75 aura x/2 kg. Ntrausykur . . .65 — — — Hveiti . . . .3*0 — — — íslerizkt smjörlíki 105 — — — Roel kr. 9,75 bitinn. Verzl. Langavegl 64. Sími 493. Sími 493. • Nýtt smjör, skyr og Skaga- kavtöflur, fæst á Hverfisgötu 84. Sími 1337. æskir sátta við vesturveldin, en hægrimenn vilja ná samvinnu við ráðstjórnina rússnesku. Kanða-kross-ráðstefnsn. Bandaríkjamenn taka ekki þátt í ráðstefnu Rauða-kíossins í Genf. Mótspyrnan í Rnlirhéraðnnnni. Frá París er símað: Svo fremi ekki linnir hinni óvirku mótspyrnu í Ruhr-héruðunum, verba franskir verkamenn settir f stað hinna þýzku. Til sðln strax: Ritvél, Smith Premier Nr, 10. — Skrifiiorð, stórt og vandað, með eikarplötu, skápum og skúffum. — Taflborð, mjög fallegt (með stativ). — Standlampi, messing. — Karl- mannsreiðhjól. — Hjólhestamótor. — Rifflll. — Laxastöng, — Tit- mans Business Mane Encyclopædia í ágætu bandi. — New Age En- cyclopædia, ,10 bindi. — Af sér- stökuin áitæðum verða þessir inuuir allir seldir strax mjög ódýrt. A. v.' á. Hús af meðalstærð með iausri íbúð i„ okt. verður keypt nú þegar, ef um semur. Utborgun getur verið kr. 8000.00. IÞarf að afgerast áður en Lagarfoss fer. Uppl. hjá Guðmundi Jóhannssyni, B^agagötu 38. Sími*i3i3; 1 stórt eða 2 minni herbergi með aðgangi að eldhúsi í aust- urbænum óskast 1. okt. Uppl. f Landsveizlun (tóbakssalan) og sfma 1224. Kitstjórl og ábyrgðarmaðnr: Hatlbjörn HaUdórsson. Prcatamiðja Hállgdmn Beaoáiktanonar, Bcrgstaðastraati 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.