Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.04.1987, Side 7

Alþýðumaðurinn - 16.04.1987, Side 7
ALÞÝÐUMAÐURINN - 7 Akureyringar - Nærsveilamenii Kapprseðuíundur í Alþýðuhúsinu 22. apríl kl. 20.00 milli Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks. Ræðumenn: Fyrir A-lista: Fyrir D-lista: Árni Gunnarsson og Halldór Blöndal og Sigbjörn Gunnarsson. Tómas Ingi Olrich. Komum öll og heyrum hressi- lega tekist á um landsmálin Fyrirspurnir leyfðar eftir framsögu Alþýðuflokkurinn AKUREYRARBÆR Ferliþjónusta S.V.A. Ekið verður 16. apríl (skírdag), 17. apríl (föstudaginn langa), 19. apríl (páskadag) og 20. apríl (annan í páskum). Akstur skal panta samdægurs í síma 24672 milli kl. 10 og 11. Forstöðumaður. AKUREYRARBÆR Skrifstofustörf eru laus til umsóknar hjá Akureyrarbæ. Um er að ræða tvær stöður. Upplýsingar um störfin veitir starfsmannastjóri í síma 21000. Umsóknareyðublöð fást í launadeild Akureyrar- bæjar. Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Bæjarstjórinn á Akureyri. KJORSTAÐUR við alþingiskosningar er fram eiga að fara laugardaginn 25. apríl 1987 verður Oddeyrarskólinn á Akureyri. Kjörfundur hefst kl. 9.00 f.h. og lýkur eigi síðar en kl. 23.00 e.h. sama dag. Bænum hefur verið skipt í kjördeildir sem hér greinir: I. kjördeild: Aðalstræti - Bjarkarstígur. II. kjördeild: Bjarmastígur - Fróðasund. III. kjördeild: Furulundur - Heiðarlundur. IV. kjördeild: Helgamagrastræti - Kolgerði. V. kjördeild: Kotárgerði - Möðrusíða. VI. kjördeild: Möðruvallastræti - Skarðshlíð 22. VII. kjördeild: Skarðshlíð 23 - Tjarnarlundur 5. VIII. kjördeild: Tjarnarlundur 6 - Ægisgata svo og býlin. í kjörstjórn Akureyrar: Hallur Sigurbjörnsson, Ásgeir Pétur Ásgeirsson og Siguröur Ringsted. Keflavíkurflugvöllur ný flugstöð Veitingarekstur — útboð Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli býður út veitinga- rekstur í nýju flugstöðinni. Um er að ræða allan veitingarekstur í flugstöðinni, þar með talið mötuneyti starfsfólks, frá júní 1987 og fram til ársloka 1990. Eftirtalin svæði samtals 1.114 fermetrar og búnaður tilheyra veitingarekstri: 1. Aðaleldhús á 2. hæð, 387 fermetrar alls, með tilheyrandi búnaði til matar- gerðar og uppþvottar, kælum, frystum og öðrum geymslum og aðstöðu fyrir starfsfólk. 2. Mötuneyti starfsfólks á 2. hæð, 321 fermetrar alls, með afgreiðsluborðum og tilheyrandi búnaði og borðum og stólum fyrir 190-200 manns. 3. Veitingaafgreiðsla og bar við biðsal á 2. hæð, 133 fermetrar alls, með til- heyrandi búnaði en aðliggjandi veitingarými með borðum og stólum, um 275 fermetrar alls. 4. Aðstaða fyrir takmarkaða veitingaþjónustu við útsýnisstað á 2. hæð, 23 fermetrar, með tilheyrandi búnaði en aðiiggjandi er veitingarými með borð- um og stólum, um 68 fermetrar. 5. Veitingabúð í gróðurskála á 1. hæð ásamt búri, 250 fermetrar alls, með tilheyrandi búnaði. Lágmarksgjald fyrir aðstöðuna er kr. 10.600.000.- á ári. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verkfræðistofunni, Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með mánudeginum 13. apríl gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistof- unni eigi si'ðar en 29. apríl 1987. Tilboðum skal skilað til Almennu verkfræðistofunnar fyrir kl. 14.00 föstudaginn 8. maí 1987. Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.