19. júní


19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 45

19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 45
Gerla mitt í hópi leikenda í Klassapíum. Á nivndinni eru auk hennar Sigrún Edda Björnsdóttir, Krístín Bjarnadóttir, Guðný J. Helgadóttir, Anna Einarsdóttir, Margrét Ákadóttir, Ásta Svavarsdóttir, Ragnheiöur Steindórsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. (Myndir Anna Ejóla Gísladóttir). þekkingu og fjárhagslega sjálfstæða framtíð skulum við segja.“ -En svo fórstu í textíl? „Já. Valið var milli skúlptúrs og text- íls og textíllinn hafði verið að sprengja sig út af fletinum, verða þrívíður og byrjað að vinna með alls konar efnum úr plasti, járni...svo var þetta kvenna- grein.“ -Hverju breytti það? „Maður var rétt að byrja að lesa þessar kvennabækur, þú veist, um kvennamenningu - þetta kom í kjölfar nýju kvennahreyfingarinnar. Ég var búin að læra listasögu í fjögur ár og komst að því að hún var bara alls ekki rétt! Sú saga var öll skrifuð af karl- mönnum og þeir höfðu sorterað úr - svo sem ekki vísvitandi hugsa ég. í þess- ari listasögu var hvergi minnst á konur í myndlist frekar en þær hefðu ekki verið til en svo uppgötvaði maður að þær höfðu verið það og sumar notið virðingar á meðan þær lifðu, höfðu týnst í sögunni, verk þeirra síðar jafn- vel eignuð karlmönnum eins og dæmin sanna. Ef til vill var það þetta sem gcrði það að verkum að ég valdi textíl. Þar höfðu konurnar verið, þar var hægt að finna hefð...spor til að rekja.“ Að velja sér œvistarf -Þér finnst það skipta máli að taka stefnu í lífinu. „Já, auðvitað. Mér finnst að allir verði að gera það, konur ekki síður en karlar. Sjáðu til, ég er t.d. að kenna í Myndlistaskólanum. Mér finnst mitt hlutverk þar vera annað en að kenna bara tækni. Ég reyni að vekja stelpurn- ar, kynna þær fyrir listasögu kvenna og hlut kvenna í listum yfirleitt og fá þær þannig til að taka mark á sjálfum sérog því sem þær eru að gera. Stundum, þegar talað er um stelpurnar í skólan- utn, um listakonur jafnvel, kemur fram að fólki finnst þetta vera dútl. Eitthvert tómstundagaman og að þær séu að læra þetta eins og konur lærðu útsaum í gamla daga, það var partur af kvenlegri dyggð að kunna að sauma út og dúlla á píanó. Þetta viðhorf fer alveg afskap- lega í taugarnar á mér, sérstaklega þegar ég finn það hjá stelpunum sjálfum. Ég lenti í svipuðu sjálf: þegar ég var búin í Myndlistaskólanum var ég búin að gifta mig og við ætluðum bæði út í framhaldsnám. Svo skildum við og þá fann ég fyrir breyttum viðhorfunt fólks. Það var allt í lagi að fylgja mann- inum sínum til útlanda og já, allt í lagi að fara í skóla á meðan hann var að 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.