19. júní


19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 54

19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 54
Zftire* e«'4 ár*;á £ft/r ;5 aum^SD fyrirt. kau Gi/a Pr4jf ® frá 1. *ín'*un f2.978 13.302 13.627 13- 95 7 14- 276 ^4.60q 14.928 1S-649 tAr mars /öJ(y 79ö5 Ua0v. H87 76,74 73,62 S0,49 32,36 34,23 36,77 90,2« 12.480 72. Eftirv. 104,82 foy.44 110,07 112,69 115.30 117.92 130,58 136,39 ’.OO N*>turv. 134,77 133,13 l4lS2 fHae 148,2S 1S1,6 7 1 S5,00 f62,S0 Wkt"<aup f994,8o ^69,60 3144.60 3319,6o 33*4’40 £69.20 3444.40 36n,20 llildur: Ég hef bara aldrei hugsað um það. Ég mundi ekki vinna í bónus. Ég vildi auðvitað hafa hærra kaup og meiri tíma fyrir sjálfa mig. Aðalheiður: Ég hef alltaf séð eftir að hafa ekki farið í skóla. Ég sótti um inn- göngu í íþróttakennaraskólann á Laug- arvatni, en komst ekki inn. í þá daga var þetta aðeins 9 mánaða skóli og þeir sem komust inn voru flestir íslands- meistarar í einhverri íþróttagrein. Ég sé alltaf eftir því að hafa ekki haldið áfram að læra. Þá væri ég örugglega ekki í bónusnum í dag. Því fleiri konur út á vinnumark- aðinn, því lélegri hafa launin orðið Anna: Ég valdi of dæmigert kvenna- starf þegar ég lærði handavinnu- kennslu. Ég lærði erlendis og fékk ekki réttindi hér heima. Þegar ég svo fór að vinna var það vegna þess að heimilið þurfti á peninunum að halda og þá var ekki um margt að velja. Guðlaug: Mig langaði til þess að verða fóstra. Það var erfitt að komast í skól- ann í þá daga og þegar að því kom að ég fékk inngöngu, átti ég lítið barn og gat ekki farið. í dag myndi ég vilja vinna styttri vinnutíma og hafa meiri tíma til að lesa og sinna áhugamálum mínum og félagsmálum. Hildur: Ég hafði aldrei tækifæri til þess að læra. Ég var 18 ára þegar ég var komin með eitt barn. í minni heima- byggð tíðkaðist ekki að börn lærðu, að minnsta kosti ekki nema börn vissra foreldra og þá skipti ekki máli hver Skrítið hvað ungar konur eru lítið meðvitaðar námsárangurinn var. Nú sinni ég mikið félagsstörfum og hef gaman af því. Og að lokum... Guðlaug: Mér finnst konur eigi að sýna meiri hörku og standa meira saman. Við verðum að geta nálgast þessar konur sem ekki þora að láta sjá sig og heyra í sér t.d. með því að sam- einast í „Samtökum kvenna á vinnu- markaðinum". Hildur: Það er ekki bara það. Þetta er viss leti. Þær vilja láta aðra vinna fyrir sig. Aðalheiður: Þær vilja fá allt fyrir ekki neitt. Anna: En hvers vegna vinna ekki Kvenkokkarnir þrífa, strákarnir ganga í burtu þessi félög meira saman að því að berj- ast fyrir bættum launum? Hér sitjum við úr fjórum félögum. Við erum allar að segja sömu söguna, en við erum í fjórum dreifðum hópum. Myndi ekki nást meiri árangur, ef við sameinuð- umst og ynnum meira saman sem ein heild? 19. júní varpar hér með þessari spurningu til forystukvenna og karla í félögunum fjórum. Mætti ekki gera ráð fyrir meiri árangri og bættum kjörum kvenna í félögunum, ef gert yrði sam- eiginlegt átak til þess að lyfta þeim upp af botninum, losa þær undan því álagi sem því fylgir að vera láglaunakonur, sem þurfa að vinna margfalda vinnu til þess að geta séð sér og sínum farborða? Það er /án að skipta við SPAR/SJÓÐ/NN 5PARI5JDÐUR HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 8-10 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR NORDURBÆR REYKJAVÍKURVEGI66 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.