19. júní


19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 61

19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 61
kennslu. Ameríkanar eru komnir langt í þeim efnum en ég held að það væri mjög þarft að nýta myndbandatæknina fyrir skólasjónvarp hér á landi, ekki hvað síst úti á landsbyggðinni. Þetta gæti stuðlað að sjálfsnámi fólks, hvar sem það er statt á landinu og þar með opnað leið fyrir marga, sem ekki ættu kost á námi annars. Ég notfærði mér þessa tækni einu sinni, þegar ég var hér á landi í nokkra mánuði í miðju nám- inu. Þá tók ég með mér hingað spólu með tveim námskeiðum og gat þar með nærri fullnýtt tíma minn hér. Ævintýramennska Ef ég held áfram námi, þá fer ég í þessa sérgrein. Maður veit þó aldrei hvar maður lendir og meðal annars gæti sú kunnátta sem ég hef fengið þar auð- veldað mér að leggja út í ævintýra- mennsku, sem freistar mín. í Afríku og Asíu er mikil þörf á fólki til starfa við uppbygginu sjónvarpsstöðva og það fyndist mér heillandi viðfangsefni. Mér finnst gaman að prófa eitthvað nýtt og glíma við erfiða hluti. Mér leið- ist ef ég hef ekki eitthvað krefjandi að fást við.“ Bók um kvennaáratuginn á íslandi 24. október næstkomandi, á tíu ára afmæli kvennafrídagsins, kemur út yfirlitsrit um kvennaáratug SÞ á íslandi á vegum '85 nefndarinnar. í því verður fjallað unt stöðu kvenna í upphafi og við lok áratugarins og athugað hvaða árangur hefur orðið af jafn- réttisbaráttunni á sviði laga, menntunar, atvinnu- og launamála, heilbrigðismála, félagslegrar aðstöðu, menningarmála og stjórnunar. Um ofangreinda málaflokka skrifa konur með sérþekkingu hver á sínu sviði, ritstjórn verksins annast Jónína Mar- grét Guðnadóttir cand. mag. Hægt er að gerast áskrifandi að bókinni á sérstöku útgáfuverði. Verði undirtektir nægilega miklar er vonast til að hagnaður gæti orðið af sölunni og mun hann þá renna óskiptur til kaupa á færanlegu leitartæki fyrir brjóstakrabbamein á vegum Krabba- meinsfélags Islands. Þeir sem vilja eignast þctta rit og styðja brýnt málefni kvcnna um leið geta gerst áskrifendur á skrifstofu Jafnréttisráðs, Laugavegi 116, sími 27420. til °n^n, * a“‘- t, ‘s"^ 9*8, ' "‘•"'l/Æý'Íör, .. ' y"g4: Síríus Kbnsum suðusúldoilaði Gamla góða Siríus Konsum súkkulaðið er í senn úruals suðusúkkulaði og gott til átu. Það er framleitt úr bestu hráefnum, er sérlega nærandi og drjúgt til suðu og í bakstur, enda jafnuinsælt í nestispökkum ferðamanna og spariuppskriftum húsmæðra. Sírius Konsum er uinsælast hjá þeim sem uelja bara það besta. jmó Siiríffi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.