19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 18

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 18
„Konur og karlarvinna ekkimjögfrá- brugðinstörf. En konureru flestar í lægri störfunum. Alþingivar stofnaðárið 930 en þá fengu konur ekki aðkom- astá Alþingi en það breytt- ist árið 1915." Þausemerfa landiðsvara spurningunni Hvaðgera karlar-Hvað gera konur árið 1990? Tíuárakrakk- ar hafa orðið: Konur geta unnið sem skrifstofustúlkur en það geta karlar yfirleitt ekki, en þeir geta alveg unnið á skrifstofu. Konur fara oftast í saumaklúbba og konur eru fjollaðri en karlar. Karlarfara kannski meira í kappakstur en konur fara nú líka svolít- ið í kappakstur. Karlar eru mjög fljótir að móðga kon- urnar sínar. Karlar eru meira en konur á krám. Karlar og konur vinna mjög mikið á sama vinnustg,ð. (F.S.) Yfirleitt laga karlar bíla. Konurnar kaupa í matinn. Konurnar vaska upp. Kon- urnar þvo fötin. Karlarnir smíða. Karlarnir gera við. Konurnar prjóna og sauma. Konurnar strauja. Sumir karlar hafa áhuga á fótbolta. Kannski hafa þau bæði áhuga á að fara á hestbak. (Bj.Ó) Konur fara út með börnin að keyra. Konur og karlar vinna. Geta unnið í apótek- um og mörgu öðru. Karlar gera meira við bíla en kon- ur, þó geta sumar konur gert við bíla. Konur fara oft með börn á leikskóla og sækja þau aftur. Karlar vinna oftast meira en konur við að smíða hús. Konur stunda mest leikfimi og karlar stunda lyftingar. Ég held að konur og karlar fari jafn mikið í sund. Karlar vinna oftast meira en konur og fá meiri laun og konur þurfa að taka til og elda matinn. (M.U.Ó.) Það er sum vinna sem konur vinna síður við til dæmis bílaviðgerðir og húsasmíðar en það er líka önnur atvinna sem karlar vinna síður en konur t.d. snyrtistofur en konur geta líka alveg unnið við bílavið- gerðir og karlar geta alveg unnið við snyrtingar. En það er misjafnt hvað konur vilja gera og hvað karlar vilja gera, en konur vinna meira heima en karlar. (Á.H.) Konur passa börn. Karlar laga bíla. Konur og karlar sjá um heimilisstörf og leika við krakka. Konur og karlar geta unnið svipuð störf. Karlar keyra leigubíla og konur gætu keyrt leigubíla. Karlar eru flugstjórar og konur flugfreyjur. Konureru kennarar. Karlar líka. Konur vinna i sjoppum og karlar líka. Karlar vinna við pípu- lagningar. Karlar skipta oft um rúður í húsum. Örfáar konur eru flugstjórar og örfáir karlar eru flugþjónar. Meiri hluti af löggunum eru karlar en þar eru líka konur. Karlar og konur geta verið skólastjórar. Karlar stjórna orustuþotum. Karlar vinna við fisk einnig konur. Konur og karlar vinna í kvikmynd- 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.