19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 19

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 19
■ Sp&lfl wmmm Ljósmynd: Rut um. AF HVERJU VINNA KARLAR OG KONUR EKKI SÖMU STÖRF? Karlar eru sterkari en konur og mér finnst að þau ættu að geta unnið sömu vinnu. (K.D.) Konur þvo fötin. Konur gera við bíla. Konur vaska upp. Karlarsmíða hús. Kon- ur sauma föt. Karlar vinna í verksmiðju. Konur kaupa í matinn. Karlar og konur skiptast á að keyra börn í skóla. Áhugamál karla er fótbolti. Áhugamál kvenna er að sauma. Karlar og kon- ur ala upp börnin sína sam- an. (Sv.S.) Konur eru oft á skrifstof- um. Sumir karlar eru kenn- arar. Sumar konur eru flug- freyjur, og karlar eru flug- menn. Sumar konur eru kennarar. Sumir menn eru smiðir. Sumar konur eiga fyrirtæki. Sumir karlar eiga fyrirtæki. (J.J ) Konur vinna á hár- greiðslustofum. Karlar á rakarastofum. Karlarvinnaá sjó. Konur í frystihúsi. Karlar eru smiðir. Konur og karlar eru gullsmiðir. Konur eru flugfreyjur. Karlar eru flug- stjórar Konur og karlar vinna á spítala. Sumar kon- ur eru dagmömmur. Karlar gera við bíla. Konur eru stundum heima og taka til og gefa börnum. Karlar og konur vinna í búðum og sjoppum. Konur og karlar vinna á skrifstofum. Þau skrifa margt og mikið. Kon- urnar hugsa meira um börn- in en karlar. (E.H.) Konur vinna hvar sem er og oft vinna þær á heimilum hjá sér og taka til. Karlar vinna oft á meðan þær passa börnin. Margar konur vinna við að passa börn. Karlar vinna mjög mikið við að gera við bíla. Konur eru flugfreyjur og karlar eru flugstjórar. Karlar vinna á sjó en konur í frystihúsi og karlar vinna við að vera smiðir. (F.K.Ó.) Konur vinna á hár- greiðslustofum en karlar vinna á rakarastofu. Karlar vinna líka við bíla. Karlar og konur vinna í búð, sjoppu, 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.