19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 48

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 48
Auður Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur (og sjómannskona): Mitt ráð til dætra minna og annarra kvenna er ein- faldlega það að eyða ekki um efni fram og vera alltaf viss um að eiga fyrir skuld- unum. Þegar farið er út í miklar fjárfestingar á borð við húsbyggingu eða íbúð- arkaup verður maður að gera sér grein fyrir vaxta- kostnaðinum og fá aðstoð við útreikningana ef þeir eru of flóknir. Þessa reglu nota ég í peningamálum heimil- isins, en ég sé alfarið um AURARÁÐ HVAÐA GULLNU REGLU VILTU GEFA ÖÐRUM KONUM í PENINGAMÁLUM? 10KONURSVARA þau þar sem ég er gift sjó- manni. Að mínu áliti ættu sjó- mannskonur að fá sérstakan skattafslátt þar sem þær þurfa að annast allt sem snýr að heimilinu, hvort sem það er uppeldi barnanna, viðgerðir á húsinu og bíln- um eða peningamál. Sjó- mannskonur geta því í raun- inni ekki unnið fulla vinnu utan heimilisins þótt margar verði að gera það. Sjó- mannskonur og einstæðar mæður búa við mjög svip- aðar aðstæður og sæta sömu vinnuþrælkuninni - við erum eins og einstæðar mæður með góðar trygg- ingar. Reyndar er ég þeirrar skoðunar að það eigi að skattleggja konur almennt öðruvísi en karla því þær vinna mikilvæg störf sem liggja utan hagkerfisins og eru þar með ósýnileg og einskis metin. Kvennabar- áttan hefur skilað okkur því að nú getum við menntað okkur og unnið við það sem hugur okkar stendur til en hún hefur ekki náð lengra en svo að heimilisstörfin eru enn í okkar höndum. Þá vinnu finnst mér að mætti launa okkur með 50% skatt- afslætti enda gætum við þá skorið aðeins niður vinnu utan heimilisins og hugsað betur um börnin okkar. Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur: Betra er að þiggja vexti en greiða. Sumar munu ætla þegar þær heyra þessa gullnu reglu í fjármálum, að þær gætu ekki nýtt sér hana. En það er ekki rétt. Fólk segir stundum að það eigi rétt fyrir skuldum og jafnvel tæplega það. Það geti varla veitt sér helstu nauðsynjar hvað þá safnað í sjóði. En þeir sem geta greitt skuldir og afborganir með vöxtum ættu að sýna hyggindi. Þeir eru að spara, en eftir á og á kostnaðar- saman hátt. Því er ástæða til að hugsa sinn gang, sýna fyrirhyggju og láta aðstæður vinna með sér fremur en móti. Afborgunarkaup eru mjög dýr. Betra er að þiggja vexti en greiða. Fjölmargir kostir eru í boði til ávöxtunar. Dagblöðin birta upplýsingar og eins veita bankar og verðbréfa- fyrirtæki greiðlega upplýs- ingar um ávöxtunarkjörsín. Ef fólk getur losað sig undan því helsi sem skulda klafi er þá er mikið unnið. Góð yfirsýn yfir fjármál sín er öllum nauðsyn og þeim mínútum sem fara reglulega í þá vinnu er vel varið. Slík yfirsýn er líka forsenda þess að ná tökum á fjármálum sínum og hefja reglulegan sparnað. Ekki má ætla sér meira í fjármálum en það sem vel má ráða við og ætla þarf borð fyrir báru. Safna þarf fyrir greiðslum og skuldbindingum sem oft er óhjákvæmilegt að taka á sig og stefna að því að safna eigin öryggissjóði. Þvífylgir frelsi. Það er einnig þægileg til- finning að vera ekki bundin fjárhagslega í næstu fram- tíð. Slíkt gefur einnig meiri möguleika í framtíðinni og þegar gerð eru stærri inn- kaup er hægt að nýta sér staðgreiðsluafslátt. Skoða þarf vel hug sinn þegar keypt er inn hvort ekki sé vel ráðstafað. Menn og jafnvel skynlausar skepnur hafa alla tíð séó sér hag í því að safna forða til vetrar þegar harðnar á daln- um. Slíkterenn ífullu gildi. Það er betra að þiggja vexti en greiða. Ingibjörg R. Guðmunds- dóttir, formaður Lands- sambands ísl. verslunar- manna: Fyrst og fremst ráðlegg ég konum að láta engan, hvorki maka né aðra, taka 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.