19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 66

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 66
• B ■ 0 • K ■ A Islandmið, frá skipasmíðum, seg- lagerð, matvælaiðnaði, tunnu- smíðinni o. fl. í lokin veltir höf- undur því fyrir sér hvað standi eft- ir, hvort það sé nokkuð I daglegu lífi bæjanna á norðurströnd Frakk- lands sem minni á islandstíma skút- anna. Þessari spurningu hefur þá að nokkru leyti verið svarað. Götur í þessum bæjum heita eftir íslensk- um stöðum, söfn geyma bréf, muni og myndir frá „íslandstímanum", kirkjur og kapellur minnisvarða um alla þá sem aldrei sneru aftur. Bækur voru skrifaðar, þ. á. m. sú hin fræga skáldsaga „Pécheur d'ls- lande" eftir Pierre Loti. Ekki verður ■ U • M ■ S • A annað séð en islandstíminn setji svip á sögu bæjanna og sé hluti af menningu þeirra og sögu. Hér heima eru það e.t.v. fyrst og fremst krossar í kirkjugörðum, sorglegur vitnisburður um þær fórnir sem fiskveiðar krefjast sem minna á. . . Jú - og margar kostulega sögur, sumar skráðar í bókmenntir okkar, Höfði í Reykjavík, frönsku spítal- arnir, þáttur Frakka í sjúkrasögu okkar o. fl. sem Elín nefnir til. Mikill fjöldi Ijósmynda er I bók- inni og auka gildi hennar. Aftast eru tölur og súlurit um fjölda skipa, áhafnir og afla og heimildalisti fylgir. Eins og áður sagði, þykir ■ G ■ N • I ■ R • mér Elínu takast vel að svala þeirri forvitni sem greinar hennar um þetta efni hafa vakið. Bókin hefði þó að skaðlausu mátt vera styttri, of mikið er um endurtekningar - ákveðnara skipulag innihaldsins hefði e.t.v. komið í veg fyrir slíkt. Þrátt fyrir það nær Elín því mark- miði að „kynna þessa útlendu fiski- menn, sem heima I Frakklandi gengu undirnafninu íslendingarnir og þeirra fólk ofurlítið fyrir íslend- ingum, þótt sjálfir séu þeir löngu horfnir," eins og hún lýsir því I lokaorðum bókarinnar. Einmitt í því tekst henni langbest upp - að lýsa fólkinu. Hún gerir það á hlýjan og virðingarfullan hátt svo það veróur oft Ijóslifandi. Það er fyrst og fremst sá tónn sem fær lesand- ann til að langa til að drífa sig til, t.d. Paimpol og skoða sig vel um - jafnvel setjast inn á krá og lyfta glasi fyrir sögunni og hetjum henn- ar- Ms. HÁALEITIS APÓTEK AUSTURVERI HÁALEITISBRAUT 68 SÍMI 82100 __ 1 Emkareiknmgur Landsbankans jgj er tékkareikningur með háum WLs vöxtum sem gefur kost á heimild til yfirdráttar og láni, auk margvís- legrar greiðsluþjónus tu. Einkareikningur er framtíðarreikningur. Landsbanki Islands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.