19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 67

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 67
bundna starfsval kvenna - að beina þurfi stúlkum inn á nýjar brautir og það er réttlætanlegt, en þó held ég að ganga megi of langt í þeim efnum. Við þurfum að fá að vera í friði með það að vera konur og þau störf sem stúlkur velja sér eiga ekki bara þess vegna að vera talin minna virði til launa." Og þér finnst það ganga hægt, þetta endurmat? ,,Ég segi nú ekki að það þokist ekki pínulítið en óneitanlega er róðurinn þungur." Stundum er því haldið fram að þar sé ekki síst um að kenna vanmati kvenna á sjálfum sér! ,,Ég veit ekki hvort það er rétt. Ég er alls ekki viss um að svo sé. Oft er eins og um bjartsýni sé að ræða hjá þeim yngri. Þær hafa ekki enn áttað sig á misréttinu sem bíður þeirra. Við sem erum orðnar eldri og höfum upplifað hvar skórinn VIÐ ÞURFUM FRIÐ MEÐ þórsdóttiraf störfum sem formaðurfé- lagsins. í henn- arstaðvar kjörin Guðrún Árnadóttir fulltrúi hjá stjórn Verka- mannabústaða í Reykjavík. Tíðindakona 19. júní heim- sótti Guðrúnu áerilsaman vinnustað hennartil að spjalla vió hana um við- horfintil kvennabaráttu og nýja em- bættisins... Guðrún er fædd og uppalin á Akureyri og varð stúdent frá M.A. árið 1965. Þá lá leiðin til Bandaríkjanna í nám í húsa- gerðarlist - ,,en það var nú heldur snubbótt, því að einu ári liðnu var ég komin heim og búin að gifta mig! Ég lærði svo meinatækni og starfaði við það í ein 14 ár á Rannsóknarstofu Háskól- ans." Árið 1 986 söðlaði Guðrún um og tók að sér starf fram- kvæmdastjóra Bandalags starfsmanna ríkis og þæja í fjögur ár. Og nú gegnir hún starfi framkvæmdastjóra hjá stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík eins og áður kom fram. Fyrsta spurning 19. júní var hvort Guðrún teldi ekki störf sín hingað til dágóðan undirbúning fyrir formennsku í KRFÍ: „Það má til sanns vegar færa. Það var t.d. innifalið í starfi mínu hjá BSRB að vera fulltrúi þeirra í nefnd- um og ráðum hér og þar, - ég sat fyrir hönd Banda- lagsins í Jafnréttisráði ýmist sem aðalmaður eða vara- maður. Einnig sat ég í jafn- réttisnefnd á vegum norr- ænna verkalýðsfélaga. Þá fer ekki hjá því að maður kynnist launabaráttu kvenna vel í starfi hjá BSRB. Við getum í það minnsta sagt að ég viti vel hversu langt í land við kon- urnar eigum og hversu erfitt kvennastéttirnar eiga upp- dráttar. Mér finnst það ein- mitt vera verðugt verkefni Kvenréttindafélagsins um þessar mundir að benda á þær staðreyndir, vekja at- hygli á stöðunni og skipa sér framarlega í flokk í bar- áttu. í hverju þarf sú barátta að felast? „Ég vildi sjá gjörbreytingu á matinu á gildi kvenna- starfa. Ég held það skipti afar miklu máli. Verðmæta- mat á störfum samfélagsins er rangt. Það hefur verið mikið talað um hið hefð- Ásíðasta aðal- fundi KRFÍ lét GerðurStein- AÐVERA KONUR 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.