19. júní


19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 80

19. júní - 19.06.1990, Blaðsíða 80
Skartgrip- ir, ullarvörur, barnaföt, listmunir. . . þetta og margt fleira er að fá á mörkuðum kvennahús- anna í Reykjavík og á Seyðisfirði. Á Seyðis- firði er það Frú Lára, litla vinalega húsið sem seyðfirskar konur réð- ust í að kaupa fyrir fáum árum. Ferðalangar á Austurlandi ættu ekki að láta hjá líða að líta þar inn og kynnast starfseminni, kaupa hand- unninn minjagrip og fá sér af kaffinu, sem alltaf er á könnunni. œíj&ijk HLAÐVARPINNl Hlaðvarpinn í Reykjavík hefur líka opinn markað með handunnum vörum eftir konur og þar er líka kaffi á könnunni og þækur og þlöð til að glugga í. vinnslustofur á lands- byggðinni. Markmiðið er að veita þá þjónustu sem annars þarf að sækja til Reykjavíkur - þjónustu á borð við bókhald, þýðingar, rit- vinnslu, gagnasöfnun o. fl. Enn fremur er hug- myndin sú að fá verk- efni úr stjórnsýslukerf- inu. Sem sagt- nútíma- tækni er nýtt til að skapa atvinnu og á Seyðisf irði hafa t.d. konur sem misst hafa atvinnu við fiskvinnslu, tekið til höndunum á Fjarvinnslustofunni í Frú Láru Hólmfríður Árnadótt- ir hefur sýnt verk sín hér heima og erlendis frá 1966, síðast í boði menningarmála- nefndar Linköping í Svíþjóð 1989. Húner dósent við Kennara- háskóla Islands. & t Frú Lára á Seyðisfirði er ekki bara með söluvöru og kaffi á könnunni - þar hefur verið komið á fót Fjar- vinnslustofu. Frú Láru-hópurinn festi kaup á tölvum fyrir stof- una, en hún starfar í tengslum við aðrar fjar- K.ort til að þakka fyrir síðast, kort til að senda með af- mælisgjöfinni, kort til þess að senda hlýjar kveðjur. . slík kort hefur Menningar- og minn- ingarsjóður kvenna lát- ið gefa út. Kortin prýða listaverk eftir Hólmfríði Árnadóttur myndlistarkonu, sem af mikilli rausn gaf sjóðn- um afnot af verkunum. Um 600 konur hafa nú hlotið styrk úr Menn- ingar og minningar- sjóði kvenna en hann var stofnaður árið 1941 á afmælisdegi Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, þ. 27. september og hefur það markmið að styrkja konur til framhalds- náms, til rannsókna- starfa og að veita verð- laun fyrir ritgerðir um efni sem varða konur. Ágóði af kortunum rennur í þennan ágæta sjóð. Carite ibo design Fimleika- og dansfatnaður Tómstundafatnaður ÁSTBJÖRG GUNNARSDÓTTIR Sæviðarsundi 60 - Sími 33290 - 104 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.