19. júní


19. júní - 01.10.1995, Page 19

19. júní - 01.10.1995, Page 19
og það hei'ur víða geng- ið mjög vel. Þó að það sé haldin ráðstefna á 10 ára fresti ætti það ekki að setja allt á hausinn. Og hvað fara miklir pen- ingar í allar karlaráð- stefnurnar. Það er engin umræða um að þar sé verið að eyða pening- um?“ Finnst þér konur um heim allan hafa eitthvað sameiginlegt? ÍITei mér finnst það ’ ekki. En þær geta hins vegar styrkt hver aðra. Það hefur oft verið talað um sameiginlegan reynsluheim kvenna, en ég held að hann sé ekki til. Flestar konur eiga börn, en alls ekki allar, það eru milli 10 og 20 prósent kvenna í heim- inum sem ekki eiga bör konur vinna við einhvers konar umönnun- arstörf, en þó ekki nærri allar. Mér hel'ur oft fundist ég eiga meira sameiginlegt með körlum sem ég hef unnið með en konum sem hafa unnið úti háll’an daginn og verið með heimili og stóran barnahóp. Ég hef bara aldrei getað sett mig inn í þá stöðu sem þær hafa verið í. Og þær hafa átt erfitt með að skilja mig, hvernig ég hef getað verið barnlaus, útivinnandi og á svona undarlegri framabraut þar sem karl- menn eru í miklum meirihluta. Ég hef eig- inlega aldrei unnið með konum l'yrr en núna. Ég vann tvö sumur á sjúkrahúsi við að elda mat endur fyrir löngu, en svo hef ég mest unnið með körlum, var blaða- maður í sjö ár en það var þá nær algjör karlastétt og það eru svo til eingöngu karlar sem vinna við þróunarstarfið. g hef í langan tíma verið eini kven- Lj kyns starfsmaður Þróunarsamvinnu- stofnunar sem sendur hefur verið víða um heim, það er að vísu ein önnur byrjuð núna. T7 n þó að konur hafi öðlast ákveðin réttindi held ég að við verðum að halda fast í þau því það er mjög auðvelt að taka þau af okkur aftur. egar ég var í menntaskóla skrifaði ég * ritgerð um fóstureyðingar, þá var ver- ið að breyta fóstureyðingalöggjöfinni 19

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.