19. júní


19. júní - 19.06.1996, Side 56

19. júní - 19.06.1996, Side 56
Jafnréttisbaráttan „Lok, lok og læs og allt í stáli“ var sungið hér á árum áður og í merkingu orðanna fólst að eitthvað var óyfirstíganlegt, lok- að, læst og enginn mann- legur máttur átti að geta rofið það innsigli. Enn sem komið er eru þær litnar hornauga af kynsystrum sínum og bræðrum, sem vita ekki hvernig þau eiga að bregðast við því sem sumir hafa viljað kalla þriðja kynið. Þó að konurnar safni vöðvum halda þær þó fast í ýmis útlitseinkenni sem hafa verið aðalsmerki kvenna. Þannig má sjá stálkonurnar með langar rauðar neglur, litað ijóst hár, málaðar og með silikonbrjóst, ef vöðvauppbyggingin hefur orðið til þess að brjóstkassinn hafi orð- ið of flatur. Hvort konur þessar eru dæmi um það sem koma skal, Nú eru hins vegar komnar á sjónarsviðið kon- ur sem fara yfir þau mörk sem áður voru sett um hvað talið hefur verið mögulegt og hvað ekki. Stálkonurnar hafa þær verið nefndar, konur sem eru að sumu leyti eins og karlar, safna að minnsta kosti vöðvum á við meðallík- amsræktartröll. Konur þessar komu fram á sjónarsviðið á áttunda áratugn- um og eru taldar skilgetið af- kvæmi tölvutækninnar og tækja- aldarinnar. verður ekki fullyrt hór, en ónéitanlega er þessi kvenímynd ólík þeirri sem flestir hafa séð fyr- ir sér á undanförnum árum! Ljósmyndirnar tók Bill Dobbins sem kom hingað til lands fyrr á árinu í fríðu föruneyti stálkvenna á vegum Hannesar Sigurðssonar listfræðings. 54 19 .jÚní RIT KVENRÉTTINDAFÉLAGS ISLANDS

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.