19. júní - 19.06.2000, Side 63
www.ostur.
Úr bókinni „Fyrsta
orðabókin mín"
ilr Orðabusl eftir Margréti E.
Laxness.
bókinni Fyrsta orðabókin mín og
kanínumömmu í eldhúsinu og
kanínustelpunni í dúkkuleik ætti
að gruna muninn. Bók Margrétar
endurspeglar heim íslenskra
barna í dag og er því vel til þess
fallin að aðstoða börn í að upp-
götva (og nefna) umhverfi sitt.
Myndskre/tingar í barnabók-
um vinna með textanum að því
að skapa heim bókarinnar Þannig
getur texti og myndskreyting
unnið saman að því að skapa
bæði jákvæða og neikvæða
mynd af kynhlutverkum. I bók
Kristínar Helgu Gunnarsdóttur
Milljón steinar og Hrollur í dalnum
er augljóst að höfundur hefur
lagt sig fram við að draga upp
raunsanna mynd af íslenskri fjöl-
skyldu í dag. Þannig rekur amma
búð en afi er á eftirlaunum,
mamma og pabbi vinna bæði
mikið, bæði bóndinn á næsta bæ
og dýralæknirinn eru konur og
maður dýralæknisins bíður fjöl-
skyldunni í kaffi á meðan læknir-
inn er að vinna. Stelpan Hekla,
sem segir söguna, er dregin
skýrum en einföldum dráttum
sem athafnasöm stelpa með fjör-
ugt ímyndunarafl. Það er aldrei
neinn vafi á því að Hekla er
stelpa og engin sérstök strák-
astelpa heldur Þar sem sagan er
sögð af Heklu sjálfri þá eru
myndirnar mikilvægar við að
skapa þá mynd sem lesandinn
fær af henni. Hekla er úti að leika
sér í sveitinni og er á myndunum
klædd í samræmi við það í lopa-
peysu og pollabuxur en hún er
líka með slaufu-spöng í hárinu.
Hekla er hrifin af glingri, rétt eins
og margar litlar íslenskar stelpur
sem ég þekki, en lætur það ekki
aftra sér frá því að framkvæma
hlutina. Þetta gerir persónuna
bæði raunverulegri og skemmti-
legri og því er auðveldara fyrir
börn að lifa sig inn í ævintýri
hennar Með þessum hætti eru
myndir notaðar til að auka við
Vandamálið með
ævintýrin
Ævintýri eru vinsæl lesning
meðal yngri barna og þau
hafa ákveðna sérstöðu
hvað varðar þær kröfur
sem hægt er að gera til
þeirra. Það er ekki raun-
hæft, og í rauninni rangt, að
breyta klassískum
ævintýrum til þess að
aðlaga þau breyttum við-
horfum. (Þó hefur það allt-
af verið gert enda eru
ævintýri upprunalega
munnmælasögur og þau
því alltaf verið aðlöguð viðhorf-
um líðandi stundar Sem dæmi
má nefna að því er nær alltaf
sleppt nú til dags að vondu stjúp-
móðurinni og systrunum var
hegnt fyrir ótuktarskapinn með
þvi' að láta þær dansa á brenn-
andi járnskóm í eldri útgáfum
ævintýrisins um Oskubusku). Þó
svo að Ömmu Fjólu f Milljón
steinar hafi fundist ævintýrið um
Mjallhvíti enda betur ef Mjallhvít
færi í háskóla og vonda drottn-
ingin sæi að sér og tæki að
stunda fjallgöngur þá viljum við
líka að börnin okkar kynnist þeim
menningararfi sem ævintýrin til-
heyra. Því hafa bókaútgáfur ávallt ►
frásögnina og dýpka per-
sónusköpunina þó svo að
bókin sé ekki myndabók í
hefðbundnum skilningi.
GÓÐIR INIM
Á MILLI
Hafðu fjölbreytt ostaval á
samlokurnar. lPað er gaman að
prófa mildan Íflaribo, ilmandi
Isbúa, ósvikinn Oðalsost eða
hvítan Kastala inn á milli.
Ostur á alltaf við.
63