19. júní


19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 75

19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 75
Hvernig hafa neikvæðu viðbrögðin verið? Anna: „Því hefur veriö haldið fram aö við séum fanatískar og þá gjarnan spurt hvað sé að klámi. Þóra: „Við höfum Ifka fengið viðbrögð sem hafa í sjálfu sér ekki verið neikvæð í okkar garð en þó neikvæð að þvt leyti að fólki finnst ekkert athugavert við klámvæðinguna; því finnst að allir eigi að hafa frelsi til að gera það sem þeir vilji gera." Tinna: „En það sem við erum að benda á er að það hafa ekki allar sama frelsi." Anna: „Já, þetta snýst ekki um frelsi. Um þrjú prósent af öllum vændiskonum hafa kannski gaman af því sem þær eru að gera. Þessi þrjú prósent eru síðan dregin upp í viðtölum með fyrirsögninni: Hún gerir það vegna ánægjunnar. - Ég leyfi mér hins vegar að efast um að stelpurnar sem selja sig séu ánægðar." Þóra: „Það var að minnsta kosti ekki sú mynd sem fyrrverandi vændiskona dró upp þegar hún kom og talað við okkur í Bríeti. Eftir að hafa hlustað á hana rann upp fyrir mér Ijós að enginn gerir þetta nema tilneyddur." Teljið þið í Bríeti að þið hafið áorkað einhverju með ykkar starfi? Tinna: „Já við höfum áorkað heilmiklu með því að benda á ýmislegt það $em miður fer. Sjálfar erum við orðnar meðvitaðri en einnig þeir sem eru í okkar nánasta umhverfi." Þóra-. „Umfram allt er mikilvægt að ná fram umræðunum um málefnin. Þannig er hægt að fá fólk til að hugsa og átta sig á því sem er að gerast í kringum það. Og um leið og fólk byrjar að tala um vandamálið er hægt að fara að gera eitthvaö í því." Anna: „Ég reyni til að mynda að halda umræðunni gangandi í mínu daglega lífi með því að tala við fólk sem ég umgengst." Tinna: „Auk þess hljótum við að hafa óbein áhrif með því að tala á opinberum vettvangi eins og við höfum gert. Mér finnst líka eins og meira hafi verið rætt um málefni kvenna að undanförnu en oft áður og kannski eigum við einhvern þátt í því.“ • 0 LÖGMANNSSTOFAN S kei f u n n i Kristín Briem hrl. Lögfræðiþjónusta Bótauppgjör vegna tjóna af völdum umferðar- og vinnuslysa Hjónaskilnaðarmál • Kaupmálar Erfðaskrár • Skipti dánarbúa Steinunn Guðbjartsdóttir hdl. Almenn lögfræðiþjónusta Hjónaskilnaðarmál • Skipti dánarbúa Erfðaskrár og kaupmálar Uppgjör skaða- og slysabóta Innheimtur Dögg Pálsdóttir hrl. Almenn lögfræðiþjónusta og ráðgjöf Málflutningur • Stofnun fyrirtækja Erfðamál • Bótamál • Stjórnsýslukærur Réttindi sjúklinga • Kaupmálar Hjónaskilnaðarmál • Innheimtur Skeifunni 11A • 108 Reykjavtk • Fax 568 9585
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.