Alþýðublaðið - 01.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.09.1923, Blaðsíða 1
l923 Laugardaginn i. september. 199. töiublað. Avar p. (Alþjóða-skrifstofa prentara í Bern í, Svisslacidi hefir beðið ritstjóra 3>AIþýðublaðsins« að birta eftirfarandi ávarp) Tll prentara í ölluiu Sonduin! Hin ilSræmda helmsstyrjöld hefir kæft aliar göfugar iirær- ingar með eignarstéttinni og æst enn meir gróðaæði hennar. Ránskspur við smælingjana er eina markmið hennar. í stað auðvaldlegrar heimsstyrjaldar er komið upp ssmþjóðlegt stétta- stríð. Friðarsamningarnir eru notaðir tií undirokunar þjóðanna með hervaldi. í stað félsgslegs skilnings er aíturhaidið komið með öllum sínum ruddaskap.1 Afturhald í ijárhagslegu, fé- lagslegu og stjórnarfarslegu til- liti. Al!s staðar skipa atvinnu- rekendur|iir sér þéttara saman til þess að hrifsa aftur af verka- íýðnum þann ávinniog, sem h nn hefir áunnið sér í áyatugalangri baráttu og með miklum fórnum og fyrirhöfn. Alls staðar reyna myrk völd að hafa af verka- mönnunum alian meðráðarétt og meta þá þrælum iíka. Launa- lækkun, verðhækkanir, vinnu- tímalenging, tilbúnar kreppur, at- vinnuleysi, minkun trygginga og lögreglugeðþótti eru stetna hins afturhaldssinnaða borgaravalds. Hervaldsstefna, hvltliðafargan, krossbaralýður, borgaravörður og 1 þjóðrembings-félagsskapur drotn- yfir stjórnmálaástandÍDU og vofir yfir öllum féiagslegum ávinningi verkalýðsins. Til þessara tiiræða styðja hverir aðra allir flokkar hir.s aftur- haldssinnaða samfélags. Endaþótt stjórnarfarslegar og fjárhagsiegar andstæður virðist skilja þá að í dagíega lífinu, ríkir í baráttunni gegn verkalýðuum hin fullkomn- asta eining. Kjöi orð þeirra hljóð- ar: >Sundraðir fram að ganga, Sámeinaðir að berjastic Einnig prentsmiðjueigendur að- hytlast þessa meginreglu; þeir eru engin undantekning. Einnig þeir, sem hingað til höfðu þó nokkurn skiluing á fjárhagsleg- um og íélagslegum kröfum sveina sinna hailast að fyrirætlunum aft- urbaldsins.Einnig þeir reyna ait til þess að hrifsa aítur af sveinum . sínum það, sem þeir hafa frá stofnun féíagsskapar síns með erfiðismunum áunnið skref fyrir skref. Ekkert ráð er þeim of ruddalegt, ef takmárkinu getur orðið náð með því. Allar þær hreyfingar, er þeir hafa hingað til komið af stað, sanna til fulinustu, að íyrirætlun stýrir framferði þeirra. í baráttu- stetnuskrám þeirra kemur það fram I fullum skýrleik. að á undan er gengið samþjóðlegt samkomulag. Án þess að hika af stjórnmálalegum eða trdar- legum ástæðum, án tiliits . til kynflokks eða tungumáls hafa þeir bundist samþjóðlegum bönd- um I siðferðilegum og alveg sérstaklega í fjárhagslegum efn- um. Til framkvæmdar sameigin- íegum fyrirætlunum sinum horfa þeir ekki í neina fórn, eins þótt ekki sé mikið útlit fyrlr árangur. Og þessi saœþjóðlega eining atvinnurekenda vorra er ekki að eins dægurfluga, síður en svo; hún virðist þegar hafa fest djúp- ar rætur. Hana á að efla og festa enn þá betur. Hinar skugga- legu afturhalds-fyrirætlanir á að ræða og semja enn þá betur. Sjáifsagt þess vegna hefir verið h&\dinn alþjóðafundurprentsmiðju~ eigenda 4. — 6. júní þetta ár í Gautaborg í Svíþjóð. Hánn mun tæplega hafa verið samúðarsam- fundur einn saman. Á það becdir þegar það atvik. að hinir enslcu og amerísku prentsmiðjueigendur, sem í öllum efnum eru gagnhug~ m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Suniiiidðpr morpn! Þetta ætti fólkið að athuga og skreppa í lengri eða skemmri túra eða þá í sætaferðum til Þingvalla, Hsfnar- fjarðar og Vífilsstaða í hinum þjóðknnnu Steindórs bifi-clðuiu Hringið því umsvifa- laust í síma 581 eða finnið okkur á afgreiðsi- unni í Hafnarstræti 2 í tæka tíð, því eftir- spurnin er nrk”. . s m m m m m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmm ulir að eðlisfari, tóku þitt i hon- um. Án alls efa hafa á þessum fundi verið tekin sámau og uad- irbúin ný áform um afturhalds- herfarir gegu prentsveírtastéttinni. í>essi staðreynd ætti að vekja prentsveina allra landa tii um- hugsunar. En — þar sem raun ber vitni um æ fastari samtök og víðtækari samheldni atvinnu- rekenda megin, hvað geturn vér að líta prentsveina meginPVegna trúarskoðana haldá menn sig fjarri stéttarféiaginu eða snúa baki við því. Vegna stjórnmála- skoðana reyna menu að sundra hinum traustd verkaiýðsféiögum, sem nú eru tii, eða þá að veiltja þau. Vegna ágreinings um fyrir- komulagsatriði í skipulagsefnum færast menn undan þáttöku í alþjóða8ambandi stéttarinnar. Alt einungis smáatriði. En aðalatriðið — varðveizla tímanlegra hags- muna, sem eru hinir feömu hjá öllum verkamönnum handar og audar, — kemur svo að segj 1 (Framhald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.