Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 11

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 11
Búálfar. I. „Betri er belgur en barn“, sagði Jón í Koti. Hann átli lieima í litlum bæ með fjórum burstaþiljum og grænu þaki. Bærinn stóð á sléttum völlum í fallegum dal undir hamrahlíð. „Blessun vex með barni hverju“, sagði amma gamla. Hún var móðir Jóns en alltaf kölluð anima. Hún sat og prjónaði alla daga, þótt gömul væri. „Blessun vex með barni hverju, svo hefir það alltaf verið í minni ætt“. „Ætli það nú?“, sagði Jón. „Ekki hefir mér nú orðið nein blessun að Gvendi mínum ennþá. Þegar jeg sendi hann eftir hrossum, eltir hann fiðrildi og tinir ber, en jeg verð að hiða og bíða, og óska oft að jeg liefði farið sjálfur. Hann fcr út með hluti til þess að leika sér að, og týnir þeim, og hann kemur inn með hluti og skilur þá svo eftir á gangveginum, svo að ég dett um þá. Betri er belgur en barn, móðir góð“. „Þarna kemur þá Jónsi“, sagði gamla konan, „með kinnarnar rauðar eins og epli“. Guðmundur bróðir hans kom á eftir honum. Báðir voru hræðurnir hraustlegir og vænlegir drengir, þótt latir væru. Guðmundur kastaði niður fullu fangi sínu af hrísi og sagði: „Á ekki að fara að skammta kvöldmatinn ?“ „Nei, börn. Nú fær enginn kvöldmat, en í fyrramálið fáum við dálítið af brauði til morgunverðar. „Ó, við erum svo svangir“, sagði Gvendur. „Góða amma, segðu okkur sögu, svo að við getum liætt að hugsa um brauðbitann, sem til er“. „Það er eins og það sé engin blessun í búinu leng- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.